Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2025 06:32 Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri. Umræddur A-hluti er sá hluti reksturs borgarinnar sem fjármagnaður er með skatttekjum. Vísir/Lýður Valberg Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í gærkvöldi. Stefnt er að rúmlega 3,4 milljarða króna rekstrarafgangi A-hluta. Þá er gert ráð fyrir að í fjárhagsáætluninni fyrir 2026 og fyrir tímabilið til 2030 séu öll markmið fjármálastefnu uppfyllt. Frá þessu greinir á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Þar segir meðal annars að heildaráhrif breyttrar fjárhagsspár Orkuveitu Reykjavíkur og nýrrar þjóðhagsspár Hagstofu á rekstrarniðurstöðu A-hluta séu metin neikvæð um 1.332 milljónir króna, sem hafi í för með sér að rekstrarniðurstaðan lækkar úr 4.763 milljónum króna í 3.431 milljónir króna. „Áætlun um arðgreiðslur í A-hluta var endurskoðuð á milli umræðna til samræmis við fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur. Áhrifin eru til lækkunar um 1.871 milljón króna. Breyttar forsendur fyrir fjárhagsáætlun eru í samræmi við nýja þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem birt var þann 14. nóvember sl. Í uppfærðri þjóðhagsspá er nú gert ráð fyrir minni hagvexti, hærri verðbólgu og lakari horfum á vinnumarkaði. Spáin tekur mið af dræmari útflutningshorfum í kjölfar ýmissa rekstraráfalla undanfarinna mánaða,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra að haldið verði áfram að byggja upp þjónustu borgarinnar í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra. Þá sé verið að gefa í og liða fyrir húsnæðisuppbygginu. „Á bak við upphæðir í fjárhagsáætlun eru íbúar sem treysta á fjölþætta þjónustu borgarinnar. Á árinu 2026 verður unnið ennfrekar að því að skapa svigrúm til að bæta í þjónustuna við okkar viðkvæmustu hópa. Leiðarljósið í þeirri vinnu eru áhugaverðar tillögur sem bárust í samráðsferli frá íbúum og starfsfólki borgarinnar. Þá eru einnig settar fram nýjar aðgerðir til að sporna við veikindum meðal starfsfólks.“ Reykjavík Borgarstjórn Rekstur hins opinbera Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Frá þessu greinir á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Þar segir meðal annars að heildaráhrif breyttrar fjárhagsspár Orkuveitu Reykjavíkur og nýrrar þjóðhagsspár Hagstofu á rekstrarniðurstöðu A-hluta séu metin neikvæð um 1.332 milljónir króna, sem hafi í för með sér að rekstrarniðurstaðan lækkar úr 4.763 milljónum króna í 3.431 milljónir króna. „Áætlun um arðgreiðslur í A-hluta var endurskoðuð á milli umræðna til samræmis við fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur. Áhrifin eru til lækkunar um 1.871 milljón króna. Breyttar forsendur fyrir fjárhagsáætlun eru í samræmi við nýja þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem birt var þann 14. nóvember sl. Í uppfærðri þjóðhagsspá er nú gert ráð fyrir minni hagvexti, hærri verðbólgu og lakari horfum á vinnumarkaði. Spáin tekur mið af dræmari útflutningshorfum í kjölfar ýmissa rekstraráfalla undanfarinna mánaða,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra að haldið verði áfram að byggja upp þjónustu borgarinnar í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra. Þá sé verið að gefa í og liða fyrir húsnæðisuppbygginu. „Á bak við upphæðir í fjárhagsáætlun eru íbúar sem treysta á fjölþætta þjónustu borgarinnar. Á árinu 2026 verður unnið ennfrekar að því að skapa svigrúm til að bæta í þjónustuna við okkar viðkvæmustu hópa. Leiðarljósið í þeirri vinnu eru áhugaverðar tillögur sem bárust í samráðsferli frá íbúum og starfsfólki borgarinnar. Þá eru einnig settar fram nýjar aðgerðir til að sporna við veikindum meðal starfsfólks.“
Reykjavík Borgarstjórn Rekstur hins opinbera Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira