„Helvíti svart var það í dag“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2025 19:00 Sandra Erlingsdóttir sækir að svartfellsku vörninni. Alex Gottschalk/DeFodi Images/DeFodi via Getty Images „Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld. „Við byrjuðum leikinn bara ótrúlega illa. Við vorum að spila illa illa í vörn og vorum slakar sóknarlega og vorum ekki að finna okkar færi,“ bætti Sandra við. „Það var eiginlega ótrúlegt að þetta hafi verið bara í 3-4 mörkum þarna í hálfleik. Svo heldur það bara áfram inn í seinni hálfleikinn. Þá spiluðum við eitthvað örlítið betur, en ekki nálægt því sem við getum verið.“ Sandra hóf leik á bekknum, en kom inn á þegar róðurinn var að þyngjast fyrir íslenska liðið. „Við áttum bara að koma aðeins betra flæði á boltann, en það gekk ekkert æðislega heldur þegar við komum inn á. Stundum er þetta svona, því miður.“ Þrátt fyrir slæmt tap ætlar Sandra að reyna að horfa á það jákvæða sem átti sér stað í leiknum. „Ég ætla að vona að við getum skoðað þetta og tekið eitthvað jákvætt út úr þessu. Það voru alveg nokkrir leikmenn sem voru frábærir í dag og stóðu sig mjög vel,“ sagði Sandra. „Svona mót er mjög langt og við þurfum bara að halda áfram. Við eigum tvo leiki eftir sem við þurfum að nýta mjög vel.“ Tap Íslands þýðir að möguleikar liðsins á að komast upp úr milliriðli eru nánast engir. „Það er bara eins og það er. Auðvitað hefði verið gaman að næla í tvö stig núna og reyna að halda einhverri spennu í þessu, en á sama tíma þurfum við bara að reyna að nýta hina tvo leikina í að bæta okkar leik. Svo bara sjáum við til,“ sagði Sandra að lokum. Klippa: Sandra Erlingsdóttir eftir tapið gegn Svartfjallalandi Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn bara ótrúlega illa. Við vorum að spila illa illa í vörn og vorum slakar sóknarlega og vorum ekki að finna okkar færi,“ bætti Sandra við. „Það var eiginlega ótrúlegt að þetta hafi verið bara í 3-4 mörkum þarna í hálfleik. Svo heldur það bara áfram inn í seinni hálfleikinn. Þá spiluðum við eitthvað örlítið betur, en ekki nálægt því sem við getum verið.“ Sandra hóf leik á bekknum, en kom inn á þegar róðurinn var að þyngjast fyrir íslenska liðið. „Við áttum bara að koma aðeins betra flæði á boltann, en það gekk ekkert æðislega heldur þegar við komum inn á. Stundum er þetta svona, því miður.“ Þrátt fyrir slæmt tap ætlar Sandra að reyna að horfa á það jákvæða sem átti sér stað í leiknum. „Ég ætla að vona að við getum skoðað þetta og tekið eitthvað jákvætt út úr þessu. Það voru alveg nokkrir leikmenn sem voru frábærir í dag og stóðu sig mjög vel,“ sagði Sandra. „Svona mót er mjög langt og við þurfum bara að halda áfram. Við eigum tvo leiki eftir sem við þurfum að nýta mjög vel.“ Tap Íslands þýðir að möguleikar liðsins á að komast upp úr milliriðli eru nánast engir. „Það er bara eins og það er. Auðvitað hefði verið gaman að næla í tvö stig núna og reyna að halda einhverri spennu í þessu, en á sama tíma þurfum við bara að reyna að nýta hina tvo leikina í að bæta okkar leik. Svo bara sjáum við til,“ sagði Sandra að lokum. Klippa: Sandra Erlingsdóttir eftir tapið gegn Svartfjallalandi
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira