„Mæta bara strax og lemja á móti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2025 10:32 Matthildur Lilja ætlar að lemja frá sér í dag en sleppur vonandi við rautt spjald. sýn skjáskot „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Hin 21 árs gamla Matthildur hefur verið í stóru varnarhlutverki á HM ásamt liðsfélaga sínum í ÍR, Katrínu Tinnu Jensdóttur, og bætt vel upp fyrir fjarveru Andreu Jacobsen. Hún hefur verið ánægð með sitt hlutverk og spilamennsku liðsins. „Við erum ótrúlega ánægðar að hafa náð þessu markmiði og ánægðar með frammistöðuna okkar í leikjunum. Þannig að við erum mjög spenntar fyrir næstu leikjum. Við ætlum að halda áfram að byggja upp okkar leik og byrjum á Svartfjallalandi. Við höfum fulla trú á því verkefni og ætlum að lemja þær aðeins.“ Stelpurnar okkar töluðu einmitt um það, eftir 27-26 tap gegn Serbíu í síðustu viku, að þær hefðu verið full seinar að svara þeim í baráttunni, en sömu mistök verða ekki gerð gegn Svartfjallalandi í dag. „Já það er það sem við viljum gera, mæta bara strax og lemja á móti, vera svolítið grimmar“ sagði Matthildur, sem fékk rautt spjald á lokamínútunum gegn Serbíu en nær vonandi að beisla sig betur í kvöld. Matthildur spilaði sína fyrstu landsleiki í haust, skömmu fyrir HM, og var kölluð inn í hópinn á síðustu stundu vegna meiðsla Andreu Jacobsen, en hefur mætt með mikla orku inn í íslenska liðið. „Maður hefur heyrt það stundum, að ég komi með svolitla orku“ sagði Matthildur þá hlæjandi en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Hin 21 árs gamla Matthildur hefur verið í stóru varnarhlutverki á HM ásamt liðsfélaga sínum í ÍR, Katrínu Tinnu Jensdóttur, og bætt vel upp fyrir fjarveru Andreu Jacobsen. Hún hefur verið ánægð með sitt hlutverk og spilamennsku liðsins. „Við erum ótrúlega ánægðar að hafa náð þessu markmiði og ánægðar með frammistöðuna okkar í leikjunum. Þannig að við erum mjög spenntar fyrir næstu leikjum. Við ætlum að halda áfram að byggja upp okkar leik og byrjum á Svartfjallalandi. Við höfum fulla trú á því verkefni og ætlum að lemja þær aðeins.“ Stelpurnar okkar töluðu einmitt um það, eftir 27-26 tap gegn Serbíu í síðustu viku, að þær hefðu verið full seinar að svara þeim í baráttunni, en sömu mistök verða ekki gerð gegn Svartfjallalandi í dag. „Já það er það sem við viljum gera, mæta bara strax og lemja á móti, vera svolítið grimmar“ sagði Matthildur, sem fékk rautt spjald á lokamínútunum gegn Serbíu en nær vonandi að beisla sig betur í kvöld. Matthildur spilaði sína fyrstu landsleiki í haust, skömmu fyrir HM, og var kölluð inn í hópinn á síðustu stundu vegna meiðsla Andreu Jacobsen, en hefur mætt með mikla orku inn í íslenska liðið. „Maður hefur heyrt það stundum, að ég komi með svolitla orku“ sagði Matthildur þá hlæjandi en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02