„Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2025 10:07 Kolbeinn Kristinsson fór illa með Martinez í Finnlandi um helgina. Samsett mynd Ísbjörninn Kolbeinn Kristinsson fór illa með andstæðing sinn í boxhringnum um helgina og er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli, eftir nítján bardaga. Nú gætu stórar dyr verið að opnast. Kolbeinn lét þung högg dynja á Venezúelabúanum Pedro Martinez þegar þeir mættust í Finnlandi um helgina – svo þung að Martinez hreinlega rifbeinsbrotnaði í annarri lotu og varð á endanum að gefast upp. View this post on Instagram A post shared by MMAfréttir.is (@mmafrettir) Kolbeinn fór yfir bardagann í viðtali við Fimmtu lotuna strax eftir keppni og viðurkenndi að það hefði verið ansi gaman að ná tæknilegu rothöggi eftir að síðustu mótherjar hans hefðu „gefist upp á stólnum“. „Ég var að vonast til þess að hann myndi ekki sleppa í hornið til að gefast upp. Það tókst,“ sagði Kolbeinn. Hann segir ljóst að árangur sinn hafi vakið athygli og að nú gæti hann verið á leiðinni á stærri vettvang til að fá að láta ljós sitt skína. „Það eru stór nöfn úti í heimi sem voru að fylgjast með. Ég fékk að vita nákvæmlega hvaða nöfn, sem eru alveg risastór, svo það er áhugi úti í heimi. En það er ekkert planað. Við sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Fimmta Lotan (@fimmtalotan) Áhuginn í þetta sinn sé öðruvísi og keppnishaldarar sérstaklega að skoða Kolbein með það í huga að hann fái flottan bardaga á árinu 2026: „Ég held að það verði risaár,“ sagði Kolbeinn. Box Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Sjá meira
Kolbeinn lét þung högg dynja á Venezúelabúanum Pedro Martinez þegar þeir mættust í Finnlandi um helgina – svo þung að Martinez hreinlega rifbeinsbrotnaði í annarri lotu og varð á endanum að gefast upp. View this post on Instagram A post shared by MMAfréttir.is (@mmafrettir) Kolbeinn fór yfir bardagann í viðtali við Fimmtu lotuna strax eftir keppni og viðurkenndi að það hefði verið ansi gaman að ná tæknilegu rothöggi eftir að síðustu mótherjar hans hefðu „gefist upp á stólnum“. „Ég var að vonast til þess að hann myndi ekki sleppa í hornið til að gefast upp. Það tókst,“ sagði Kolbeinn. Hann segir ljóst að árangur sinn hafi vakið athygli og að nú gæti hann verið á leiðinni á stærri vettvang til að fá að láta ljós sitt skína. „Það eru stór nöfn úti í heimi sem voru að fylgjast með. Ég fékk að vita nákvæmlega hvaða nöfn, sem eru alveg risastór, svo það er áhugi úti í heimi. En það er ekkert planað. Við sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Fimmta Lotan (@fimmtalotan) Áhuginn í þetta sinn sé öðruvísi og keppnishaldarar sérstaklega að skoða Kolbein með það í huga að hann fái flottan bardaga á árinu 2026: „Ég held að það verði risaár,“ sagði Kolbeinn.
Box Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Sjá meira