Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. nóvember 2025 19:47 Þórhildur Sunna ásamt Grétu Thunberg. Á myndinni er einnig Juan Diego Botto, hafnarverkamaður í Genóa. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, tók þátt í mótmælum á Ítalíu í gær með fjölþjóðlegri sendinefnd aktívista og málsvara Palestínu, ásamt hafnarverkamönnum í Genóa og Róm. Með í för var meðal annars sænski aktívistinn Greta Thunberg, sem varð heimsfræg árið 2018 fyrir baráttu sína gegn loftslagsbreytingum, en auk þess hefur hún undanfarin ár beint sjónum sínum í auknum mæli að málefnum Palestínu. Þórhildur Sunna birti mynd af mótmælunum á samfélagsmiðlum og skrifaði þar nokkur orð, en í dag er ár liðið frá alþingiskosningunum í fyrra þar sem flokkur hennar, Píratar, datt út af þingi. Hún telur að undanfarin tvö ár hafi hatur í garð útlendinga fengið að vaxa nánast óáreitt í samfélaginu, lítur hún á að það sé stór hluti af ástæðu þess að flokkur hennar tapaði jafn miklu fylgi og raun bar vitni. Þórhildur lýsir yfir djúpum vonbrigðum með ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, og gerir athugasemdir við fyrirhugaða brottfararstöð fyrir útlendinga. „Ég velti þó fyrir mér hvort kjósendur Samfylkingarinnar og Viðreisnar hafi virkilega vitað og viljað að þessir flokkar myndu koma á lokuðum varðhaldsbúðum fyrir útlendinga og útlensk börn og kalla það mannúð - þegar þau gáfu þeim atkvæði sitt fyrir ári síðan,“ segir hún. Þórhildur segir að aðgerðirnar sem hún tók þátt í í gær hafi veitt henni innblástur og styrk, og kveðst hún full þakklætis að hafa fengið að upplifa jafn sterka og magnaða samstöðu og raun bar vitni. Píratar Íslendingar erlendis Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Sjá meira
Þórhildur Sunna birti mynd af mótmælunum á samfélagsmiðlum og skrifaði þar nokkur orð, en í dag er ár liðið frá alþingiskosningunum í fyrra þar sem flokkur hennar, Píratar, datt út af þingi. Hún telur að undanfarin tvö ár hafi hatur í garð útlendinga fengið að vaxa nánast óáreitt í samfélaginu, lítur hún á að það sé stór hluti af ástæðu þess að flokkur hennar tapaði jafn miklu fylgi og raun bar vitni. Þórhildur lýsir yfir djúpum vonbrigðum með ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, og gerir athugasemdir við fyrirhugaða brottfararstöð fyrir útlendinga. „Ég velti þó fyrir mér hvort kjósendur Samfylkingarinnar og Viðreisnar hafi virkilega vitað og viljað að þessir flokkar myndu koma á lokuðum varðhaldsbúðum fyrir útlendinga og útlensk börn og kalla það mannúð - þegar þau gáfu þeim atkvæði sitt fyrir ári síðan,“ segir hún. Þórhildur segir að aðgerðirnar sem hún tók þátt í í gær hafi veitt henni innblástur og styrk, og kveðst hún full þakklætis að hafa fengið að upplifa jafn sterka og magnaða samstöðu og raun bar vitni.
Píratar Íslendingar erlendis Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Sjá meira