„Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Kári Mímisson skrifar 30. nóvember 2025 17:16 Germany v Iceland - 27th IHF Women's Handball World Championship STUTTGART, GERMANY - NOVEMBER 26: Coach Arnar Pétursson of Iceland reacts during the 27th IHF Women's Handball World Championship match between Germany and Iceland at Porsche-Arena on November 26, 2025 in Stuttgart, Germany. (Photo by Tom Weller/Getty Images) Tom Weller/Getty Images Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn Úrúgvæ. „Ég er sáttur með það hvernig við komum inn í þennan leik og hvernig við spiluðum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við kláruðum þetta nokkurn veginn þar og vorum á plani og pari.“ Spurður að því hvort að honum hafi þótt liðinu ná að takast að halda ákefðinni gangandi allan leikinn segir Arnar að það hafi vissulega verið kaflar þar sem leikur liðsins datt niður. Hann segist þó ekki ætla að dvelja við það. Hann sé ánægður með að liðið hafi náð markmiði sínu um að komast í milliriðil. „Kannski ekki alveg en eins og ég segi þá hrósa ég þeim fyrir hvernig þær mættu í leikinn og hvernig heilt yfir við spiluðum þetta. Það eru kaflar í seinni hálfleik þar sem við hefðum getað gert betur en ég ætla ekki að horfa of mikið í þá. Ég er mjög ánægður að við höfum náð okkar markmiðum og gerðum það nokkuð sannfærandi. Við áttum tvo hörku leiki við tvær mjög góðar þjóðir í riðlinum sem eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu.“ Það er ærið verkefni sem býður liðsins í milliriðli en þar verða andstæðingar liðsins, Spánn, Færeyjar og Svartfellingar. Hvernig leggst það í þjálfarann? „Við vitum það að þetta eru allt sama þrælgóðar þjóðir og öflugar. Við þurfum að halda helst í það að horfa áfram á að læra, þroskast og stíga skref fram á við. Það sem við vildum var að komast áfram í milliriðla í fyrsta skipti og fá þessa leiki sem að við vorum að sækjast eftir til þess að halda áfram að læra og þróast... ...Við eigum eftir að skoða þessi lið en strákarnir heima, Grétar, Halli og Anton eru búnir að klippa þetta fyrir okkur. Nú förum við á fullu að skoða þessa andstæðinga sem við vitum að eru mjög góðir en okkur hlakkar til að takast á við þá. Við ferðumst á morgun og svo er strax leikur á þriðjudaginn. Stelpurnar fá smá tíma núna til að vera með fólkinu sínu. Svo er bara kvöldmatur klukkan hálf níu og við byrjum undirbúning fyrir þessa þrjá leiki.“ Klippa: Arnar ánægður með stórsigur gegn Úrúgvæ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Sjá meira
„Ég er sáttur með það hvernig við komum inn í þennan leik og hvernig við spiluðum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við kláruðum þetta nokkurn veginn þar og vorum á plani og pari.“ Spurður að því hvort að honum hafi þótt liðinu ná að takast að halda ákefðinni gangandi allan leikinn segir Arnar að það hafi vissulega verið kaflar þar sem leikur liðsins datt niður. Hann segist þó ekki ætla að dvelja við það. Hann sé ánægður með að liðið hafi náð markmiði sínu um að komast í milliriðil. „Kannski ekki alveg en eins og ég segi þá hrósa ég þeim fyrir hvernig þær mættu í leikinn og hvernig heilt yfir við spiluðum þetta. Það eru kaflar í seinni hálfleik þar sem við hefðum getað gert betur en ég ætla ekki að horfa of mikið í þá. Ég er mjög ánægður að við höfum náð okkar markmiðum og gerðum það nokkuð sannfærandi. Við áttum tvo hörku leiki við tvær mjög góðar þjóðir í riðlinum sem eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu.“ Það er ærið verkefni sem býður liðsins í milliriðli en þar verða andstæðingar liðsins, Spánn, Færeyjar og Svartfellingar. Hvernig leggst það í þjálfarann? „Við vitum það að þetta eru allt sama þrælgóðar þjóðir og öflugar. Við þurfum að halda helst í það að horfa áfram á að læra, þroskast og stíga skref fram á við. Það sem við vildum var að komast áfram í milliriðla í fyrsta skipti og fá þessa leiki sem að við vorum að sækjast eftir til þess að halda áfram að læra og þróast... ...Við eigum eftir að skoða þessi lið en strákarnir heima, Grétar, Halli og Anton eru búnir að klippa þetta fyrir okkur. Nú förum við á fullu að skoða þessa andstæðinga sem við vitum að eru mjög góðir en okkur hlakkar til að takast á við þá. Við ferðumst á morgun og svo er strax leikur á þriðjudaginn. Stelpurnar fá smá tíma núna til að vera með fólkinu sínu. Svo er bara kvöldmatur klukkan hálf níu og við byrjum undirbúning fyrir þessa þrjá leiki.“ Klippa: Arnar ánægður með stórsigur gegn Úrúgvæ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Sjá meira