Láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2025 21:31 Til stendur að láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu um að Sýn beri að leyfa Símanum að dreifa opinni sjónvarpsstöð Sýnar á lokuðu kerfi Símans án endurgjalds. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Sýnar hf. ætla að láta reyna á lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu um að heimila Símanum að dreifa opinni línulegri dagskrá Sýnar, á grundvelli þeirra úrræða sem lög leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Fjarskiptastofa komst að þeirri niðurstöðu í vikunni að Sýn beri að leyfa Símanum að dreifa opinni sjónvarpsstöð Sýnar á lokuðu kerfi Símans án nokkurs endurgjalds. Telja alvarlegt að Fjarskiptastofa upplýsi um fjárhæðir viðskiptasamninga Í tilkynningu Sýnar segir að í gær hafi birst á vef Ríkisútvarpsins frétt undir yfirskriftinni „Hafa borgað Símanum tugi milljóna fyrir dreifingu en vildu nú rukka fyrir hana“. Frétt Ríkisútvarpsins byggir á tilkynningu frá Fjarskiptastofu þess efnis, en Sýn gerir alvarlegar athugasemdir við að Fjarskiptastofa opinberi upplýsingar sem þessar. „Það er alvarlegt áhyggjuefni að Fjarskiptastofa kjósi að upplýsa opinberlega um fjárhæðir í viðskiptasamningum milli Símans og Sýnar. Slíkar upplýsingar eru viðkvæm viðskiptaleyndarmál. Er þetta því miður ekki eina dæmið um hvernig stofnunin misfer með trúnaðarupplýsingar þannig að varði við lög,“ stendur í tilkynningu Sýnar. „Sýnu verr er að upplýsingarnar eru auk þess rangar og afar villandi Ákvörðun Fjarskiptastofu snýst um eina línulega opna rás á meðan greiðslur sem hafa farið á milli fyrirtækjanna eru fyrir allt línulegt og ólínulegt efni, þ.e. allar áskriftarrásir í sporti, allar fjölvarpsrásir, auk ólínulegs efnis á Sýn +.“ Óviðeigandi framganga stjórnvalds Einnig sé það líklega einsdæmi að eftirlitsstofnun noti opinberar tilkynningar til að ráðast að aðila máls með gífuryrðum. „Umboðsmaður Alþingis hefur ítrekað gert athugasemdir við að stjórnvöld „hrósi sigri“ eða gangi fram með áberandi hætti í fjölmiðlum í kjölfar ákvarðana sinna. Vönduð stjórnsýsla krefst hlutleysis og hófsemi.“ „Þegar stjórnvald telur þörf á að verja yfir 200 blaðsíðna ákvörðun með upphrópunum í fréttatilkynningu, bendir það óneitanlega til veiks málsstaðar. Ákvörðunin ætti að tala sínu máli án PR-herferðar af hálfu ríkisstofnunar.“ Þá segir að Sýn muni ekki una því að verðmætum höfundaréttarvörðum eignum Sýnar sé ráðstafað með þessum hætti og muni fyrirtækið því láta reyna ða lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu á grundvelli þeirra úrræða sem lög leyfa. Vísir er í eigu Sýnar Fjölmiðlar Sýn Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Fjarskiptastofa komst að þeirri niðurstöðu í vikunni að Sýn beri að leyfa Símanum að dreifa opinni sjónvarpsstöð Sýnar á lokuðu kerfi Símans án nokkurs endurgjalds. Telja alvarlegt að Fjarskiptastofa upplýsi um fjárhæðir viðskiptasamninga Í tilkynningu Sýnar segir að í gær hafi birst á vef Ríkisútvarpsins frétt undir yfirskriftinni „Hafa borgað Símanum tugi milljóna fyrir dreifingu en vildu nú rukka fyrir hana“. Frétt Ríkisútvarpsins byggir á tilkynningu frá Fjarskiptastofu þess efnis, en Sýn gerir alvarlegar athugasemdir við að Fjarskiptastofa opinberi upplýsingar sem þessar. „Það er alvarlegt áhyggjuefni að Fjarskiptastofa kjósi að upplýsa opinberlega um fjárhæðir í viðskiptasamningum milli Símans og Sýnar. Slíkar upplýsingar eru viðkvæm viðskiptaleyndarmál. Er þetta því miður ekki eina dæmið um hvernig stofnunin misfer með trúnaðarupplýsingar þannig að varði við lög,“ stendur í tilkynningu Sýnar. „Sýnu verr er að upplýsingarnar eru auk þess rangar og afar villandi Ákvörðun Fjarskiptastofu snýst um eina línulega opna rás á meðan greiðslur sem hafa farið á milli fyrirtækjanna eru fyrir allt línulegt og ólínulegt efni, þ.e. allar áskriftarrásir í sporti, allar fjölvarpsrásir, auk ólínulegs efnis á Sýn +.“ Óviðeigandi framganga stjórnvalds Einnig sé það líklega einsdæmi að eftirlitsstofnun noti opinberar tilkynningar til að ráðast að aðila máls með gífuryrðum. „Umboðsmaður Alþingis hefur ítrekað gert athugasemdir við að stjórnvöld „hrósi sigri“ eða gangi fram með áberandi hætti í fjölmiðlum í kjölfar ákvarðana sinna. Vönduð stjórnsýsla krefst hlutleysis og hófsemi.“ „Þegar stjórnvald telur þörf á að verja yfir 200 blaðsíðna ákvörðun með upphrópunum í fréttatilkynningu, bendir það óneitanlega til veiks málsstaðar. Ákvörðunin ætti að tala sínu máli án PR-herferðar af hálfu ríkisstofnunar.“ Þá segir að Sýn muni ekki una því að verðmætum höfundaréttarvörðum eignum Sýnar sé ráðstafað með þessum hætti og muni fyrirtækið því láta reyna ða lögmæti ákvörðunar Fjarskiptastofu á grundvelli þeirra úrræða sem lög leyfa. Vísir er í eigu Sýnar
Fjölmiðlar Sýn Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira