Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2025 10:19 Svona lítur nýja svæðið í Vesturbæjarlauginni út. Nýja sánur verða opnaðar í Vesturbæjarlaug á þriðjudaginn þegar 64 ár verða liðin frá því laugin var opnuð almenningi. Borgarstjóri opnar sánurnar við hátíðlega athöfn og verður ókeypis í laugina um morguninn. Um er að ræða þrjár sánur, ein innrauð og tvær hefðbundnar. Töluverðar framkvæmdir hafa verið í Vesturbæjarlauginni undanfarin misseri með tilheyrandi lokununum. Nú heyrir til tíðinda að nýjar sánur eru tilbúnar og verður hulunni svipt af þeim á þriðjudagsmorgun klukkan hálf átta. Af því tilefni verður frítt í laugina frá 07.00 til 10.00 þann dag, og léttar morgunveitingar og ljúfir tónar í boði. „Borgarstjóri mun opna nýju sánurnar við hátíðlega athöfn kl. 07.30 og eru öll hjartanlega velkomin,“ segir í tilkynningu. Útfærsla á nýjum sánum er sögð byggja á samráði við íbúa. Vesturbæjarlaug var vígð 25. nóvember 1961 og opnuð almenningi 2. desember sama ár. „Það er því bæði ánægjulegt og táknrænt að ný og mikið endurbætt sánuaðstaða verði opnuð á sama degi – 64 árum síðar.“ Hönnun nýju sánurýmanna var í höndum Hebu Hertervig og Steinunnar Halldórsdóttur hjá VA arkitektum. „Þeim tókst að skapa nútímalegar, fallegar og notalegar sánur sem halda þó í upprunalegan anda og sérkenni mannvirkisins.“ Öllum er frjálst að fara í sánu en minnt er á að taka með handklæði til að sitja á. Umgengnisreglur í sánum er að finna á reykjavik.is/sundlaugar/oryggis-og-umgengnisreglur. Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Töluverðar framkvæmdir hafa verið í Vesturbæjarlauginni undanfarin misseri með tilheyrandi lokununum. Nú heyrir til tíðinda að nýjar sánur eru tilbúnar og verður hulunni svipt af þeim á þriðjudagsmorgun klukkan hálf átta. Af því tilefni verður frítt í laugina frá 07.00 til 10.00 þann dag, og léttar morgunveitingar og ljúfir tónar í boði. „Borgarstjóri mun opna nýju sánurnar við hátíðlega athöfn kl. 07.30 og eru öll hjartanlega velkomin,“ segir í tilkynningu. Útfærsla á nýjum sánum er sögð byggja á samráði við íbúa. Vesturbæjarlaug var vígð 25. nóvember 1961 og opnuð almenningi 2. desember sama ár. „Það er því bæði ánægjulegt og táknrænt að ný og mikið endurbætt sánuaðstaða verði opnuð á sama degi – 64 árum síðar.“ Hönnun nýju sánurýmanna var í höndum Hebu Hertervig og Steinunnar Halldórsdóttur hjá VA arkitektum. „Þeim tókst að skapa nútímalegar, fallegar og notalegar sánur sem halda þó í upprunalegan anda og sérkenni mannvirkisins.“ Öllum er frjálst að fara í sánu en minnt er á að taka með handklæði til að sitja á. Umgengnisreglur í sánum er að finna á reykjavik.is/sundlaugar/oryggis-og-umgengnisreglur.
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira