D, 3 eða rautt? Arnar Steinn Þórarinsson skrifar 28. nóvember 2025 10:01 Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum. Þessi samræða var áhugaverð og smá eftirminnanleg. Eitt sem sat hjá mér er hvernig hann talar um einkunnargjöf í grunnskólum. Hann spurði mig hvað mér fyndist um einkunnakerfið. Ég persónulega hef ekki mikla skoðun á því hvort að ég fæ, B, 7 eða grænt í einkunn, þannig ég benti honum á að þetta skipti mér ekki miklu máli og mér fyndist að þetta ætti ekki að vera efst á lista yfir því hvað þurfi að leggja mestu áherslu á þegar það kemur að menntakerfinu, hann var ósammála. Gamaldags pælingar Sjálfstæðismenn hafa miklar skoðanir á menntakerfinu en á sama tíma finnst mér þeir ekki hafa neina raunverulega lausn, allavega ekki sem þau leggja áherslu á. Þeir tala endalaust um að kerfið sé að bregðast og að stjórnvöld þurfi að gera betur, sem ég er vissulega sammála, en það sem Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að boða er að horfa til baka til fortíðar og með íhaldssemina í framsætinu. Eina raunverulega „lausnin“ sem ég hef séð frá þeim er að einkunnargjöf þurfi að breytast. Þessi breyting myndi samt ekki breyta neinu í raun og veru fyrir nemenduna. Vandinn er miklu stærri en það og þótt nemandi fengi D, 3 eða rautt í verkefni þá getur hver sem er séð að hann þurfi meiri hjálp. Þar er vandinn. Það þarf heildar endurskoðun á kerfinu, hvað virkar og hvað virkar ekki? Ég er ekki með lausnina á því hvernig er hægt að laga menntakerfið en ég veit allavega hver mín reynsla er innan kerfisins. Mér finnst rosalega mikilvægt að horfa á aukin vanlíðan barna og unglinga til dæmis, þar finnst mér mesta áherslan eigi að vera. Skólar eiga að vera vettfangur þar sem nemendur blómstra á sínum forsendum, þar sem kerfið aðlagast þeim en ekki öfugt. Kennarar þurfa líka meiri stuðning þar sem að starfsumhverfið er orðið flóknara og álagið hefur aukist verulega á seinustu árum, þá í leið fá ekki allir nemendur sú athygli eða hjálp sem þau þurfa. Þetta að mínu mati eiga að vera áherslunar í stefnumótun menntakerfisins. Það þarf samt heildar endurskoðun á menntakerfinu. Frá toppi til táar, frá leikskóla og upp, hvað virkar og hvað virkar ekki? Höfundur er nemandi í Borgarholtsskóla og stjórnarmeðlimur í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Sjá meira
Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum. Þessi samræða var áhugaverð og smá eftirminnanleg. Eitt sem sat hjá mér er hvernig hann talar um einkunnargjöf í grunnskólum. Hann spurði mig hvað mér fyndist um einkunnakerfið. Ég persónulega hef ekki mikla skoðun á því hvort að ég fæ, B, 7 eða grænt í einkunn, þannig ég benti honum á að þetta skipti mér ekki miklu máli og mér fyndist að þetta ætti ekki að vera efst á lista yfir því hvað þurfi að leggja mestu áherslu á þegar það kemur að menntakerfinu, hann var ósammála. Gamaldags pælingar Sjálfstæðismenn hafa miklar skoðanir á menntakerfinu en á sama tíma finnst mér þeir ekki hafa neina raunverulega lausn, allavega ekki sem þau leggja áherslu á. Þeir tala endalaust um að kerfið sé að bregðast og að stjórnvöld þurfi að gera betur, sem ég er vissulega sammála, en það sem Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að boða er að horfa til baka til fortíðar og með íhaldssemina í framsætinu. Eina raunverulega „lausnin“ sem ég hef séð frá þeim er að einkunnargjöf þurfi að breytast. Þessi breyting myndi samt ekki breyta neinu í raun og veru fyrir nemenduna. Vandinn er miklu stærri en það og þótt nemandi fengi D, 3 eða rautt í verkefni þá getur hver sem er séð að hann þurfi meiri hjálp. Þar er vandinn. Það þarf heildar endurskoðun á kerfinu, hvað virkar og hvað virkar ekki? Ég er ekki með lausnina á því hvernig er hægt að laga menntakerfið en ég veit allavega hver mín reynsla er innan kerfisins. Mér finnst rosalega mikilvægt að horfa á aukin vanlíðan barna og unglinga til dæmis, þar finnst mér mesta áherslan eigi að vera. Skólar eiga að vera vettfangur þar sem nemendur blómstra á sínum forsendum, þar sem kerfið aðlagast þeim en ekki öfugt. Kennarar þurfa líka meiri stuðning þar sem að starfsumhverfið er orðið flóknara og álagið hefur aukist verulega á seinustu árum, þá í leið fá ekki allir nemendur sú athygli eða hjálp sem þau þurfa. Þetta að mínu mati eiga að vera áherslunar í stefnumótun menntakerfisins. Það þarf samt heildar endurskoðun á menntakerfinu. Frá toppi til táar, frá leikskóla og upp, hvað virkar og hvað virkar ekki? Höfundur er nemandi í Borgarholtsskóla og stjórnarmeðlimur í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar.
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun