Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. nóvember 2025 13:01 Elísa var í stóru hlutverki á síðustu tveimur stórmótum og er búin að jafna sig af meiðslum sem héldu henni frá keppni í fyrsta leik. Henk Seppen/BSR Agency/Getty Images „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. „Það er bara spurning hvað Addi [Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari] ákveður, hvort hann vilji fá mig inn í hópinn í næsta leik eða ekki“ bætti hún svo við. Elísa hefur verið að glíma við meiðsli í öxlinni síðan í leik Vals og Blomberg/Lippe í Evrópudeildinni, sunnudaginn 16. nóvember, en er búin að jafna sig að fullu. „Já, mér finnst það. Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf og hef trú á því að ég geti komið með eitthvað inn í liðið sem hjálpar þeim.“ Serbía spilar einmitt mjög mikið upp á línumennina, þannig að Elísa verður eflaust velkomin viðbót í varnarleikinn en Katrín Tinna Jensdóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir sjá einnig um línumannastöðuna. Elísa segist þyrst í að komast út á gólf og fannst erfitt að geta ekki tekið þátt í leiknum í gær, en reyndi að hjálpa liðinu með öðrum hætti. „Ótrúlega erfitt, sérstaklega í svona stórum leik. Troðfull höllin og geggjuð stemning, en maður reynir bara að styðja þær á annan hátt… Gefa öllum fimmu og standa alltaf upp þegar þær skora og svona. Dana var líka mjög dugleg að fagna til okkar og það gaf manni gott í hjartað“ sagði Elísa einnig en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísa búin að jafna sig af meiðslum Nánar verður fjallað um stelpurnar okkar og leikinn gegn Serbíu í Sportpakkanum í kvöld. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir liðinu eftir á meðan mótinu stendur. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
„Það er bara spurning hvað Addi [Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari] ákveður, hvort hann vilji fá mig inn í hópinn í næsta leik eða ekki“ bætti hún svo við. Elísa hefur verið að glíma við meiðsli í öxlinni síðan í leik Vals og Blomberg/Lippe í Evrópudeildinni, sunnudaginn 16. nóvember, en er búin að jafna sig að fullu. „Já, mér finnst það. Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf og hef trú á því að ég geti komið með eitthvað inn í liðið sem hjálpar þeim.“ Serbía spilar einmitt mjög mikið upp á línumennina, þannig að Elísa verður eflaust velkomin viðbót í varnarleikinn en Katrín Tinna Jensdóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir sjá einnig um línumannastöðuna. Elísa segist þyrst í að komast út á gólf og fannst erfitt að geta ekki tekið þátt í leiknum í gær, en reyndi að hjálpa liðinu með öðrum hætti. „Ótrúlega erfitt, sérstaklega í svona stórum leik. Troðfull höllin og geggjuð stemning, en maður reynir bara að styðja þær á annan hátt… Gefa öllum fimmu og standa alltaf upp þegar þær skora og svona. Dana var líka mjög dugleg að fagna til okkar og það gaf manni gott í hjartað“ sagði Elísa einnig en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísa búin að jafna sig af meiðslum Nánar verður fjallað um stelpurnar okkar og leikinn gegn Serbíu í Sportpakkanum í kvöld. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir liðinu eftir á meðan mótinu stendur.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira