Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2025 17:05 Alfreð Gíslason þjálfar þýska karlaalandsliðið en heldur með því íslenska í kvöld. Getty/Marco Wolf Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er meðal áhorfenda á fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Alfreð fór í viðtal hjá Ríkisútvarpinu fyrir leik þar sem hann ræddi meðal annars hvað hann lagði mikið á sig til þess að ná leiknum í Stuttgart. „Ég keyrði held ég í rúmlega sex tíma til þess að koma mér á staðinn og ég bara vona að það sé þess virði. Sérstaklega að sjá Ísland á móti Þýskalandi. Það eru bara náttúrulega mikil forréttindi og gaman fyrir mig,“ sagði Alfreð Gíslason við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson. „Ég held með íslensku stelpunum. Það væri svona fimmtíu-fimmtíu hjá körlunum en þar sem ég væri með minna svona tilfinningalegt samband við kvennaliðið hjá Þjóðverjum þá held ég með íslensku stelpunum,“ sagði Alfreð. Alfreð segir að miklar væntingar séu gerðar til þýska liðsins á mótinu. „Ég held að það sé nokkuð mikil pressa á þeim og mikil pressa á þeim að komast í undanúrslit. Ég held að þær séu náttúrulega með ágætis lið og eiga held ég góða möguleika á að vinna riðilinn. Það kemur dálítið í ljós í dag. Ég held að þær séu samt með meiri séns á að vinna leikinn í dag heldur en Íslendingarnir. Íslenska liðið kemur til með að berjast við Serbíu um annað sætið en það er mikil pressa á Þjóðverjum þannig að komast í undanúrslit og það er alls ekki auðvelt,“ sagði Alfreð en hvaða ráð gefur hann okkar konum. „Það sem þær þurfa er einbeiting, hafa bara virkilega gaman af stemningunni, gaman að leiknum, leggja allt í þetta og bara njóta þess að vera hérna. Það er kannski líka dálítið þeirra séns, vegna þess að því lengur sem þær eru inni í leiknum, því meiri verður pressan á Þjóðverjunum.“ sagði Alfreð. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Alfreð fór í viðtal hjá Ríkisútvarpinu fyrir leik þar sem hann ræddi meðal annars hvað hann lagði mikið á sig til þess að ná leiknum í Stuttgart. „Ég keyrði held ég í rúmlega sex tíma til þess að koma mér á staðinn og ég bara vona að það sé þess virði. Sérstaklega að sjá Ísland á móti Þýskalandi. Það eru bara náttúrulega mikil forréttindi og gaman fyrir mig,“ sagði Alfreð Gíslason við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson. „Ég held með íslensku stelpunum. Það væri svona fimmtíu-fimmtíu hjá körlunum en þar sem ég væri með minna svona tilfinningalegt samband við kvennaliðið hjá Þjóðverjum þá held ég með íslensku stelpunum,“ sagði Alfreð. Alfreð segir að miklar væntingar séu gerðar til þýska liðsins á mótinu. „Ég held að það sé nokkuð mikil pressa á þeim og mikil pressa á þeim að komast í undanúrslit. Ég held að þær séu náttúrulega með ágætis lið og eiga held ég góða möguleika á að vinna riðilinn. Það kemur dálítið í ljós í dag. Ég held að þær séu samt með meiri séns á að vinna leikinn í dag heldur en Íslendingarnir. Íslenska liðið kemur til með að berjast við Serbíu um annað sætið en það er mikil pressa á Þjóðverjum þannig að komast í undanúrslit og það er alls ekki auðvelt,“ sagði Alfreð en hvaða ráð gefur hann okkar konum. „Það sem þær þurfa er einbeiting, hafa bara virkilega gaman af stemningunni, gaman að leiknum, leggja allt í þetta og bara njóta þess að vera hérna. Það er kannski líka dálítið þeirra séns, vegna þess að því lengur sem þær eru inni í leiknum, því meiri verður pressan á Þjóðverjunum.“ sagði Alfreð.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira