„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. nóvember 2025 21:02 Alexandra Líf er mætt á HM aðeins örfáum mánuðum eftir að hún spilaði fyrsta landsleikinn. sýn skjáskot Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. Alexandra Líf Arnarsdóttir gerðist formlega hluti af HM-hópnum í dag, vegna meiðsla Elísu Elíasdóttur, en hún var búin að vera í biðstöðu síðan hópurinn var tilkynntur og vissi að kallið gæti komið. „Já við vorum með plan A og plan B, vildum sjá hvernig hlutirnir þróuðust, og svo er ég komin hingað… Arnar var búinn að biðja mig um að vera tilbúin og ég æfði með þeim vikuna fyrir [og fór með til Færeyja í æfingaleik], svo var bara geggjað þegar kallið kom“ sagði Alexandra sem er að spila á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera stórt markmið hjá mér, þannig að þetta er bara frábært… Foreldrar mínir ætla að koma og bróðir minn, sem er bara geggjað, að þau geti komið með svona stuttum fyrirvara. Ég er mjög þakklát fyrir það og sérstaklega kannski af því að maður veit ekkert hversu mikið maður fær að spila, það er bara geggjað að þau skuli koma og styðja mann, sem þau gera reyndar alltaf“ sagði Alexandra brosandi og létt í bragði, þrátt fyrir langan og erfiðan ferðadag. Eins og vinkonur í félagsliði Línukonan er samt ekki alveg ókunnug landsliðinu, Alexandra spilaði sína fyrstu tvo landsleiki í vor í undankeppni HM gegn Ísrael og í HM-hópnum eru tveir liðsfélagar hennar úr Haukum. Auk þess hittir hún hér mágkonu sína, Elínu Klöru Þorkelsdóttur. „Þær hafa allar tekið ótrúlega vel á móti mér. Maður hefur spilað með þeim nokkrum og spilað með einhverjum áður. Þetta eru í rauninni bara vinkonur manns, eins og í félagsliði“ sagði Alexandra að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexandra Líf mætt á fyrsta stórmótið Ísland hefur leik á HM gegn heimaliði Þýskalands á miðvikudaginn klukkan 17:00. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Alexandra Líf Arnarsdóttir gerðist formlega hluti af HM-hópnum í dag, vegna meiðsla Elísu Elíasdóttur, en hún var búin að vera í biðstöðu síðan hópurinn var tilkynntur og vissi að kallið gæti komið. „Já við vorum með plan A og plan B, vildum sjá hvernig hlutirnir þróuðust, og svo er ég komin hingað… Arnar var búinn að biðja mig um að vera tilbúin og ég æfði með þeim vikuna fyrir [og fór með til Færeyja í æfingaleik], svo var bara geggjað þegar kallið kom“ sagði Alexandra sem er að spila á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera stórt markmið hjá mér, þannig að þetta er bara frábært… Foreldrar mínir ætla að koma og bróðir minn, sem er bara geggjað, að þau geti komið með svona stuttum fyrirvara. Ég er mjög þakklát fyrir það og sérstaklega kannski af því að maður veit ekkert hversu mikið maður fær að spila, það er bara geggjað að þau skuli koma og styðja mann, sem þau gera reyndar alltaf“ sagði Alexandra brosandi og létt í bragði, þrátt fyrir langan og erfiðan ferðadag. Eins og vinkonur í félagsliði Línukonan er samt ekki alveg ókunnug landsliðinu, Alexandra spilaði sína fyrstu tvo landsleiki í vor í undankeppni HM gegn Ísrael og í HM-hópnum eru tveir liðsfélagar hennar úr Haukum. Auk þess hittir hún hér mágkonu sína, Elínu Klöru Þorkelsdóttur. „Þær hafa allar tekið ótrúlega vel á móti mér. Maður hefur spilað með þeim nokkrum og spilað með einhverjum áður. Þetta eru í rauninni bara vinkonur manns, eins og í félagsliði“ sagði Alexandra að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexandra Líf mætt á fyrsta stórmótið Ísland hefur leik á HM gegn heimaliði Þýskalands á miðvikudaginn klukkan 17:00.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira