Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar 22. nóvember 2025 10:02 Það hefur varla farið frammhjá þeim sem lesa fréttir, hvort sem það er Vísir, MBL eða aðrir miðlar að fíkn er ekki djók og fíkn hrjáir samfélagið okkar. Fíkn er ekki bara áfengi og eiturlyf, ímynd sem Íslendingar hafa búið við of lengi, ímynd sem er þægileg og við höfum getað sætt okkur við. Fíkn hinsvegar er stærri, menn geta orðið háðir hverju sem er , bara mismikið, og þar kemur spilafíkn inn af krafti. Það er samkvæmt lögum, að menn segja, ólöglegt að reka spilavíti á netinu á Íslandi en samt er ekkert nema fyrirtæki sem auglýsa, hvort sem það er af YouTube eða hjá íþróttafélögum. Ráðuneytið telur þetta ekki vandamál en ég get sagt, nei, ég get staðhæft að þetta er vandamál. Ég datt inn í þennan heim spilavíta á netinu árið 2020 ásamt vini mínum, við byrðjum smátt, nokkrar krónur hér og þar, maður fann varla fyrir því, en áður en við vissum vorum við farnir að taka smálán og fá lánað héðan og þaðan, einungis til þess að henda inn tvö-þrjúþúsundkalli í þeirri trú að við mmyndum vinna allt til baka. Ég trúði því lengi vel að ég gæti breytt 500kr í milljón og ef það gekk ekki þá var bara næsti 500 kall, og svo urðu þeir að milljóninni sem aldrei kom. Það var eins og að labba á vegg þegar ég vann með strák fæddum 2007 sem sagði mér að hann hefði unnið 100 dollara (sem þá var sirka 12 þúsund krónur), og taldi hann það gott þar sem einn jafnaldri hefði tapað 300.000kr, en ætlaði að vinna það til baka, ímyndið ykkur hvert tapið er í dag. Reglugerðin er enginn og aðgangurinn er opinn öllum, ef þú átt pening. Það hlýtur að vekja ótta að á sama tíma og við tölum fyrir því að ungt fólk hafi efni á fyrsta húsnæði, þá brennur það (að mestu ungir karlmenn) sparnaðin sinn og meira í hugmynd um gull og græna skóga en fá svo bara eyðimörk. Og ekki hjálpar það að skömminn sem fylgir er yfirgnæfandi. Skömmina fékk ég í smettið eins og menn segja árið 2022 þegar faðir minn hringdi í mig og spurði af hverju ég væri með yfridrátt hjá bankanum upp á 600.000kr, í fullri vinnu og með engin útgjöld. Við VERÐUM að taka á þessu meini og bjarga fólkinu sem glímir við þetta í einrúmi, hvort sem þau séu ung eða í elli, þetta er mein sem mun bera fólk á endastöð, og það get ég vottað, enda staðið þar sjáfur, og það eina sem bjargaði mér var stuðningsnet vina og fjölskyldu, en það búa ekki allir við. Hjálpum fólkinu okkar, bönnum spilasíður á netinu. Höfundur er fyrrum spilafíkill sem var of nálægt endanum af ótta við skömm. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Fjárhættuspil Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Það hefur varla farið frammhjá þeim sem lesa fréttir, hvort sem það er Vísir, MBL eða aðrir miðlar að fíkn er ekki djók og fíkn hrjáir samfélagið okkar. Fíkn er ekki bara áfengi og eiturlyf, ímynd sem Íslendingar hafa búið við of lengi, ímynd sem er þægileg og við höfum getað sætt okkur við. Fíkn hinsvegar er stærri, menn geta orðið háðir hverju sem er , bara mismikið, og þar kemur spilafíkn inn af krafti. Það er samkvæmt lögum, að menn segja, ólöglegt að reka spilavíti á netinu á Íslandi en samt er ekkert nema fyrirtæki sem auglýsa, hvort sem það er af YouTube eða hjá íþróttafélögum. Ráðuneytið telur þetta ekki vandamál en ég get sagt, nei, ég get staðhæft að þetta er vandamál. Ég datt inn í þennan heim spilavíta á netinu árið 2020 ásamt vini mínum, við byrðjum smátt, nokkrar krónur hér og þar, maður fann varla fyrir því, en áður en við vissum vorum við farnir að taka smálán og fá lánað héðan og þaðan, einungis til þess að henda inn tvö-þrjúþúsundkalli í þeirri trú að við mmyndum vinna allt til baka. Ég trúði því lengi vel að ég gæti breytt 500kr í milljón og ef það gekk ekki þá var bara næsti 500 kall, og svo urðu þeir að milljóninni sem aldrei kom. Það var eins og að labba á vegg þegar ég vann með strák fæddum 2007 sem sagði mér að hann hefði unnið 100 dollara (sem þá var sirka 12 þúsund krónur), og taldi hann það gott þar sem einn jafnaldri hefði tapað 300.000kr, en ætlaði að vinna það til baka, ímyndið ykkur hvert tapið er í dag. Reglugerðin er enginn og aðgangurinn er opinn öllum, ef þú átt pening. Það hlýtur að vekja ótta að á sama tíma og við tölum fyrir því að ungt fólk hafi efni á fyrsta húsnæði, þá brennur það (að mestu ungir karlmenn) sparnaðin sinn og meira í hugmynd um gull og græna skóga en fá svo bara eyðimörk. Og ekki hjálpar það að skömminn sem fylgir er yfirgnæfandi. Skömmina fékk ég í smettið eins og menn segja árið 2022 þegar faðir minn hringdi í mig og spurði af hverju ég væri með yfridrátt hjá bankanum upp á 600.000kr, í fullri vinnu og með engin útgjöld. Við VERÐUM að taka á þessu meini og bjarga fólkinu sem glímir við þetta í einrúmi, hvort sem þau séu ung eða í elli, þetta er mein sem mun bera fólk á endastöð, og það get ég vottað, enda staðið þar sjáfur, og það eina sem bjargaði mér var stuðningsnet vina og fjölskyldu, en það búa ekki allir við. Hjálpum fólkinu okkar, bönnum spilasíður á netinu. Höfundur er fyrrum spilafíkill sem var of nálægt endanum af ótta við skömm.
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar