Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2025 14:13 HiRISE-myndavél MRO-geimfarsins á braut um Mars tók þessa nærmynd af halastjörnunni 3I/Atlas 2. október 2025. Hún var þá í um þrjátíu milljón kílómetra fjarlægð frá rauðu reikistjörnunni. NASA/JPL-Caltech/University of Arizona Nærmyndir sem geimför á og við Mars tóku af halastjörnu sem kemur frá öðru sólkerfi voru birtar í gær. Halastjarnan er aðeins þriðja fyrirbærið sem fundust hefur í sólkerfinu sem staðfest er að eigi sér uppruna utan þess. Stjörnufræðingar komu fyrst auga á halastjörnuna 3I/Atlas í sumar. Ferill hennar bendir til þess að hún komi úr öðru sólkerfi, líklega mun eldra en okkar. Halastjarnan þaut fram hjá Mars í síðasta mánuði. Bæði bandaríska geimvísindastofnunin NASA og evrópska geimstofnunin ESA notuðu tækifærið og beindu myndavélum könnunarfara sinna á yfirborð reikistjörnunnar og þeirra sem eru á braut um hana að halastjörnunni. NASA birti nokkrar slíkar myndir í gær, meðal annars frá Marskönnunarbrautarfarinu (MRO) sem náði sem náði einum bestu nærmyndunum af gestinum. Myndir MAVEN-brautarfarsins í útfjólubláu ljósi eiga að hjálpa til við að greina efnasamsetningu halastjörnunnar. Útfjólublá mynd MAVEN-geimfarsins af vetnisfrumeindum í hala 3I/Atlas. Halastjarnan sjálf er dökkleitari blái liturinn lengst til vinstri.NASA/Goddard/LASP/CU Boulder Halastjarnan er sýnileg frá jörðinni með hand- eða stjörnusjónauka fyrir dögun. Þegar hún fer næst jörðinni verður hún í um 269 milljón kílómetra fjarlægð um miðjan desember. Hún þýtur svo út úr sólkerfinu og snýr aldrei aftur þangað. 3I/Atlas er sérstaklega hraðskreið halastjarna og er hún talin eiga uppruna sinn í sólkerfi sem er mun eldra en sólkerfið okkar. Mögulega er hún hafa myndast áður en sólin og jörðin urðu til. Mynd af hala 3I/Atlas sem tekin var frá Ítalíu í gær.AP/Giaunluca Masi För halastjörnunnar í gegnum sólkerfið hefur ekki síst vakið athygli fyrir sakir ýmissa sérvitringa sem hafa fabúlerað um að hún gæti í raun verið geimskip utan úr geimnum. Fjarstæðukenndar tilgátur af því tagi hafa dregið athygli frá hversu merkileg halastjarnan er sem aðeins eitt örfárra fyrirbæra sem vitað er með vissu að komi utan sólkerfisins. Geimurinn Vísindi Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Stjörnufræðingar komu fyrst auga á halastjörnuna 3I/Atlas í sumar. Ferill hennar bendir til þess að hún komi úr öðru sólkerfi, líklega mun eldra en okkar. Halastjarnan þaut fram hjá Mars í síðasta mánuði. Bæði bandaríska geimvísindastofnunin NASA og evrópska geimstofnunin ESA notuðu tækifærið og beindu myndavélum könnunarfara sinna á yfirborð reikistjörnunnar og þeirra sem eru á braut um hana að halastjörnunni. NASA birti nokkrar slíkar myndir í gær, meðal annars frá Marskönnunarbrautarfarinu (MRO) sem náði sem náði einum bestu nærmyndunum af gestinum. Myndir MAVEN-brautarfarsins í útfjólubláu ljósi eiga að hjálpa til við að greina efnasamsetningu halastjörnunnar. Útfjólublá mynd MAVEN-geimfarsins af vetnisfrumeindum í hala 3I/Atlas. Halastjarnan sjálf er dökkleitari blái liturinn lengst til vinstri.NASA/Goddard/LASP/CU Boulder Halastjarnan er sýnileg frá jörðinni með hand- eða stjörnusjónauka fyrir dögun. Þegar hún fer næst jörðinni verður hún í um 269 milljón kílómetra fjarlægð um miðjan desember. Hún þýtur svo út úr sólkerfinu og snýr aldrei aftur þangað. 3I/Atlas er sérstaklega hraðskreið halastjarna og er hún talin eiga uppruna sinn í sólkerfi sem er mun eldra en sólkerfið okkar. Mögulega er hún hafa myndast áður en sólin og jörðin urðu til. Mynd af hala 3I/Atlas sem tekin var frá Ítalíu í gær.AP/Giaunluca Masi För halastjörnunnar í gegnum sólkerfið hefur ekki síst vakið athygli fyrir sakir ýmissa sérvitringa sem hafa fabúlerað um að hún gæti í raun verið geimskip utan úr geimnum. Fjarstæðukenndar tilgátur af því tagi hafa dregið athygli frá hversu merkileg halastjarnan er sem aðeins eitt örfárra fyrirbæra sem vitað er með vissu að komi utan sólkerfisins.
Geimurinn Vísindi Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira