Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2025 22:02 Harry Wilson skoraði þrennu fyrir Wales í stórsigrinum á Norður-Makedóníu, 7-1. getty/James Gill Evrópumeistarar Spánar, Sviss, Austurríki, Belgía og Skotland tryggðu sér í kvöld sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Wales tryggði sér heimavallarrétt í umspili um sæti á HM með stórsigri á Norður-Makedóníu, 7-1, í hreinum úrslitaleik um 2. sætið í J-riðli. Harry Wilson skoraði þrennu fyrir velska liðið og David Brooks, Brennan Johnson, Daniel James og Nathan Broadhead sitt markið hver. Belgía tryggði sér toppsætið í J-riðlinum og um leið sæti á HM með stórsigri á Liechtenstein á heimavelli, 7-0. Jérémy Doku og Charles De Ketelaere skoruðu báðir tvö mörk og Hans Vanaken, Brandon Mechele og Alexis Saelemaekers voru einnig á skotskónum í kvöld. Austurríki er komið á HM í fyrsta sinn síðan 1998. Liðið tryggði sér efsta sætið í H-riðli með því að gera 1-1 jafntefli við Bosníu í Vín. Haris Tabakovic kom Bosníumönnum yfir á 12. mínútu en Michael Gregoritsch tryggði Austurríkismönnum HM-sætið þegar hann jafnaði á 77. mínútu. Eftir að hafa unnið fyrstu fimm leiki sína í E-riðli án þess að fá á sig mark gerðu Evrópumeistarar Spánar 2-2 jafntefli við Tyrkland í kvöld. Þrátt fyrir það eru Spánverjar komnir á HM. Dani Olmo og Mikel Oyarzabal skoruðu mörk spænska liðsins en Deniz Gül og Salih Özcan fyrir það tyrkneska sem fer í umspil. Sviss tryggði sér endanlega sæti á HM með því að gera 1-1 jafntefli við Kósovó á útivelli. Svisslendingar fengu fjórtán stig í B-riðli og héldu hreinu í fjórum af sex leikjum sínum. Svíþjóð og Slóvenía gerðu 1-1 jafntefli í sama riðli. Þrátt fyrir að Svíar hafi endað í neðsta sæti hans og aðeins náð í tvö stig fara þeir í umspil í gegnum Þjóðadeildina. Þá er Skotland komið á HM í fyrsta sinn í 28 ár eftir 4-2 sigur á Danmörku í dramatískum leik á Hampden Park í Glasgow. Úrslit kvöldsins í undankeppni HM 2026 B-riðill Kósovó 1-1 Sviss Svíþjóð 0-1 Slóvenía C-riðill Skotland 1-1 Danmörk Hvíta-Rússland 0-0 Grikkland E-riðill Spánn 2-2 Tyrkland Búlgaría 2-0 Georgía H-riðill Austurríki 1-1 Bosnía Rúmenía 5-1 San Marinó J-riðill Belgía 7-0 Liechtenstein Wales 6-1 Norður-Makedónía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Wales tryggði sér heimavallarrétt í umspili um sæti á HM með stórsigri á Norður-Makedóníu, 7-1, í hreinum úrslitaleik um 2. sætið í J-riðli. Harry Wilson skoraði þrennu fyrir velska liðið og David Brooks, Brennan Johnson, Daniel James og Nathan Broadhead sitt markið hver. Belgía tryggði sér toppsætið í J-riðlinum og um leið sæti á HM með stórsigri á Liechtenstein á heimavelli, 7-0. Jérémy Doku og Charles De Ketelaere skoruðu báðir tvö mörk og Hans Vanaken, Brandon Mechele og Alexis Saelemaekers voru einnig á skotskónum í kvöld. Austurríki er komið á HM í fyrsta sinn síðan 1998. Liðið tryggði sér efsta sætið í H-riðli með því að gera 1-1 jafntefli við Bosníu í Vín. Haris Tabakovic kom Bosníumönnum yfir á 12. mínútu en Michael Gregoritsch tryggði Austurríkismönnum HM-sætið þegar hann jafnaði á 77. mínútu. Eftir að hafa unnið fyrstu fimm leiki sína í E-riðli án þess að fá á sig mark gerðu Evrópumeistarar Spánar 2-2 jafntefli við Tyrkland í kvöld. Þrátt fyrir það eru Spánverjar komnir á HM. Dani Olmo og Mikel Oyarzabal skoruðu mörk spænska liðsins en Deniz Gül og Salih Özcan fyrir það tyrkneska sem fer í umspil. Sviss tryggði sér endanlega sæti á HM með því að gera 1-1 jafntefli við Kósovó á útivelli. Svisslendingar fengu fjórtán stig í B-riðli og héldu hreinu í fjórum af sex leikjum sínum. Svíþjóð og Slóvenía gerðu 1-1 jafntefli í sama riðli. Þrátt fyrir að Svíar hafi endað í neðsta sæti hans og aðeins náð í tvö stig fara þeir í umspil í gegnum Þjóðadeildina. Þá er Skotland komið á HM í fyrsta sinn í 28 ár eftir 4-2 sigur á Danmörku í dramatískum leik á Hampden Park í Glasgow. Úrslit kvöldsins í undankeppni HM 2026 B-riðill Kósovó 1-1 Sviss Svíþjóð 0-1 Slóvenía C-riðill Skotland 1-1 Danmörk Hvíta-Rússland 0-0 Grikkland E-riðill Spánn 2-2 Tyrkland Búlgaría 2-0 Georgía H-riðill Austurríki 1-1 Bosnía Rúmenía 5-1 San Marinó J-riðill Belgía 7-0 Liechtenstein Wales 6-1 Norður-Makedónía
B-riðill Kósovó 1-1 Sviss Svíþjóð 0-1 Slóvenía C-riðill Skotland 1-1 Danmörk Hvíta-Rússland 0-0 Grikkland E-riðill Spánn 2-2 Tyrkland Búlgaría 2-0 Georgía H-riðill Austurríki 1-1 Bosnía Rúmenía 5-1 San Marinó J-riðill Belgía 7-0 Liechtenstein Wales 6-1 Norður-Makedónía
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira