Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 07:47 Anthony Joshua mun líklega þéna meira en sex milljarða króna á þessum eina bardaga. Getty/Dave Benett Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul. Joshua er fyrrverandi tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt en hann mun mæta YouTube-stjörnunni og hnefaleikakappanum Paul í Kaseya Center í Miami þann 19. desember næstkomandi. Bardaginn mun samanstanda af átta þriggja mínútna lotum og báðir keppendur munu nota hefðbundna tíu únsu hanska. Hinn 36 ára gamli Joshua vó yfir 113 kíló í síðustu þremur bardögum sínum en verður að vera 111 kílóum fyrir þennan bardaga. AJ given offer he simply couldn't refuse - Bunce https://t.co/fZhZsyyRB3— BBC News (UK) (@BBCNews) November 17, 2025 Bunce sagði samt að bardaginn væri „fáránlegur“ og að hinn 28 ára gamli Bandaríkjamaður Paul væri ekkert annað en „nýliði“, en bætti við að hann skildi fjárhagslega aðdráttaraflið fyrir Joshua, sem er sagður munu þéna fimmtíu milljónir Bandaríkjadala eða meira en 6,3 milljarða íslenskra króna. „Í nóvember síðastliðnum barðist Jake Paul við Mike Tyson og sló næstum heimsmet í áhorfi,“ sagði Bunce við BBC Radio 5 Live. „Það var fáránlegur fjöldi, eitthvað um 300 milljónir manna, sem horfði á mismunandi rásir og þeir fengu greitt eitthvað í líkingu við það í dölum líka. Það er ástæðan fyrir því að þessi bardagi fer fram, höfum það á hreinu. AJ hefur fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað og hann hefur samþykkt það,“ sagði Bunce „Ef AJ fær jafn ríkulega borgað og okkur er sagt, og höfum í huga að hann vinnur mikið fyrir samfélagið með stofnun sinni, þá hef ég ekkert á móti því að hann fylli vasana sína,“ sagði Bunce. Bunce sagði að Joshua væri enn í viðræðum um að berjast við landa sinn Tyson Fury, en þetta eru eflaust tveir af síðustu bardögunum Anthony Joshua.Getu- og stærðarmunurinn í þessum bardaga ætti að vera mikill. „AJ verður að minnsta kosti fimmtán 15 sentímetrum hærri og hann verður kannski 25 kílóum þyngri. Hann er ólympíumeistari, munum það – við gleymum oft þeirri staðreynd,“ útskýrði Bunce. „Jake Paul er frábær nýliði. Hann er frábær nýliði í þyngdarflokki fyrir neðan, veltivigt, og það er það sem hann er: nýliði. En hann er nýliði sem töfrar fram þessa fáránlegu bardaga,“ sagði Bunce. Box Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Joshua er fyrrverandi tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt en hann mun mæta YouTube-stjörnunni og hnefaleikakappanum Paul í Kaseya Center í Miami þann 19. desember næstkomandi. Bardaginn mun samanstanda af átta þriggja mínútna lotum og báðir keppendur munu nota hefðbundna tíu únsu hanska. Hinn 36 ára gamli Joshua vó yfir 113 kíló í síðustu þremur bardögum sínum en verður að vera 111 kílóum fyrir þennan bardaga. AJ given offer he simply couldn't refuse - Bunce https://t.co/fZhZsyyRB3— BBC News (UK) (@BBCNews) November 17, 2025 Bunce sagði samt að bardaginn væri „fáránlegur“ og að hinn 28 ára gamli Bandaríkjamaður Paul væri ekkert annað en „nýliði“, en bætti við að hann skildi fjárhagslega aðdráttaraflið fyrir Joshua, sem er sagður munu þéna fimmtíu milljónir Bandaríkjadala eða meira en 6,3 milljarða íslenskra króna. „Í nóvember síðastliðnum barðist Jake Paul við Mike Tyson og sló næstum heimsmet í áhorfi,“ sagði Bunce við BBC Radio 5 Live. „Það var fáránlegur fjöldi, eitthvað um 300 milljónir manna, sem horfði á mismunandi rásir og þeir fengu greitt eitthvað í líkingu við það í dölum líka. Það er ástæðan fyrir því að þessi bardagi fer fram, höfum það á hreinu. AJ hefur fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað og hann hefur samþykkt það,“ sagði Bunce „Ef AJ fær jafn ríkulega borgað og okkur er sagt, og höfum í huga að hann vinnur mikið fyrir samfélagið með stofnun sinni, þá hef ég ekkert á móti því að hann fylli vasana sína,“ sagði Bunce. Bunce sagði að Joshua væri enn í viðræðum um að berjast við landa sinn Tyson Fury, en þetta eru eflaust tveir af síðustu bardögunum Anthony Joshua.Getu- og stærðarmunurinn í þessum bardaga ætti að vera mikill. „AJ verður að minnsta kosti fimmtán 15 sentímetrum hærri og hann verður kannski 25 kílóum þyngri. Hann er ólympíumeistari, munum það – við gleymum oft þeirri staðreynd,“ útskýrði Bunce. „Jake Paul er frábær nýliði. Hann er frábær nýliði í þyngdarflokki fyrir neðan, veltivigt, og það er það sem hann er: nýliði. En hann er nýliði sem töfrar fram þessa fáránlegu bardaga,“ sagði Bunce.
Box Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira