„Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2025 23:20 Guðrún Nordal er forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sýn Guðrún Nordal, forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum segir að tryggja þurfi að þeir sem flytjist hingað til lands og vilji setjast hér að geti lært íslensku. Við séum eftirbátar nágrannaþjóðanna hvað það varðar, og hér þurfi að setja meira fé í málaflokkinn og tryggja að nám í íslensku sem annað mál sé aðgengilegt nám. Varðandi stöðu íslenskrar tungu í dag segir hún til dæmis mikilvægt að beina kastljósinu að lestri ungra barna. „Það vantar mjög mikið uppá þar og þetta vitum við. Svo er auðvitað máltæknin, að passa að byggja upp og halda áfram að byggja upp undirstöður fyrir því að við getum haft íslenskuna örugga í hinum stafræna heimi.“ „Við höfum auðvitað gert alveg ótrúlega stóra hluti þar á síðustu árum, en betur má ef duga skal,“ segir Guðrún sem fór yfir stöðu tungumálsins í kvöldfréttum Sýnar á degi íslenskrar tungu. Viðtalið við Guðrúnu hefst þegar um tvær mínútur eru liðnar af myndbandinu Tungumálið hluti af innviðum landsins Guðrún segir að tungumálið sé hluti af innviðum landsins, tungumálið sé samskiptatæki og samskipti skipti máli. „Við verðum að tryggja að þau séu greið, þetta eru innviðir eins og samgöngutæki, önnur samskiptamiðlun eða aðferðir í samfélaginu. Við þurfum að tryggja að þetta sé aðgengilegt öllum. Það vantar svolítið upp á núna.“ Það sem almenningur geti lagt af mörkum sé fyrst og fremst að vilja varðveita stöðu tungunnar og vera meðvituð um hana. „Við sjáum hvað bókaútgáfa er ótrúlega auðug og fjölbreytt, þannig við erum að gera mjög mikið, það eru margir mjög jákvæðir hlutir.“ „Þú spurðir hvað væri að, en það er líka verið að gera mikið gott og við þurfum auðvitað að fagna því.“ Íslensk tunga Börn og uppeldi Menning Skóla- og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Varðandi stöðu íslenskrar tungu í dag segir hún til dæmis mikilvægt að beina kastljósinu að lestri ungra barna. „Það vantar mjög mikið uppá þar og þetta vitum við. Svo er auðvitað máltæknin, að passa að byggja upp og halda áfram að byggja upp undirstöður fyrir því að við getum haft íslenskuna örugga í hinum stafræna heimi.“ „Við höfum auðvitað gert alveg ótrúlega stóra hluti þar á síðustu árum, en betur má ef duga skal,“ segir Guðrún sem fór yfir stöðu tungumálsins í kvöldfréttum Sýnar á degi íslenskrar tungu. Viðtalið við Guðrúnu hefst þegar um tvær mínútur eru liðnar af myndbandinu Tungumálið hluti af innviðum landsins Guðrún segir að tungumálið sé hluti af innviðum landsins, tungumálið sé samskiptatæki og samskipti skipti máli. „Við verðum að tryggja að þau séu greið, þetta eru innviðir eins og samgöngutæki, önnur samskiptamiðlun eða aðferðir í samfélaginu. Við þurfum að tryggja að þetta sé aðgengilegt öllum. Það vantar svolítið upp á núna.“ Það sem almenningur geti lagt af mörkum sé fyrst og fremst að vilja varðveita stöðu tungunnar og vera meðvituð um hana. „Við sjáum hvað bókaútgáfa er ótrúlega auðug og fjölbreytt, þannig við erum að gera mjög mikið, það eru margir mjög jákvæðir hlutir.“ „Þú spurðir hvað væri að, en það er líka verið að gera mikið gott og við þurfum auðvitað að fagna því.“
Íslensk tunga Börn og uppeldi Menning Skóla- og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, er handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óeigingjart starf sitt við að auka áhuga barna á íslensku menningarumhverfi og stuðla að auknum lestri þeirra á íslensku. Samtökin ‘78 hljóta einnig sérstaka viðurkenningu fyrir nýyrðasmíð og baráttu samtakanna fyrir tilvistarrétti hinsegin fólks innan tungumálsins. 16. nóvember 2025 14:15