Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 06:30 Alex Singleton hlustar á bandaríska þjóðsönginn fyrir leik Denver Broncos og Las Vegas Raiders, leik sem hann spilaði aðeins nokkrum dögum eftir að hafa greinst með krabbamein. Getty/Cooper Neill Alex Singleton, varnarmaður Denver Broncos, spilaði í nýlegum sigri liðsins á Las Vegas Raiders þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein nokkrum dögum áður. Hann lét líka finna fyrir sér í leiknum og var því ekkert að hlífa sér þrátt fyrir stöðuna. Hinn 31 árs gamli fór í aðgerð síðastliðinn föstudag til að fjarlægja krabbameinsæxli sem var á byrjunarstigi, degi eftir að hann átti níu tæklingar í 10-7 sigri Broncos á Raiders á Mile High Stadium. Í færslu sinni á Instagram-reikningi sínum sagði Singleton að heilsufarsáhyggjur hans hafi byrjað fyrir rúmum tveimur vikum eftir lyfjapróf sem sýndi hækkað magn hormónsins hcG í líkama hans. Heimsókn til þvagfærasérfræðings, sem framkvæmdi ómskoðun í síðustu viku, leiddi í ljós eistnakrabbamein. Singleton sagðist vera á batavegi eftir aðgerð og spáði því að hann myndi snúa aftur á völlinn á næstu vikum á meðan hann bíður eftir frekari niðurstöðum úr rannsóknum en hann segist hafa mjög góðar batahorfur. „Ég velti því mikið fyrir mér hvort ég ætti að deila svona persónulegum upplýsingum opinberlega,“ skrifaði Singleton. „En staðreyndin er sú að ef það hjálpar einni manneskju að ákveða að fylgjast betur með líkama sínum, þá er það vel þess virði,“ skrifaði Singleton. „Snemmbúin greining og regluleg skimun bjarga mannslífum og geta sparað ástvinum mikla sorg,“ skrifaði Singleton. View this post on Instagram A post shared by Alex Singleton (@alexsingleton49) NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sjá meira
Hann lét líka finna fyrir sér í leiknum og var því ekkert að hlífa sér þrátt fyrir stöðuna. Hinn 31 árs gamli fór í aðgerð síðastliðinn föstudag til að fjarlægja krabbameinsæxli sem var á byrjunarstigi, degi eftir að hann átti níu tæklingar í 10-7 sigri Broncos á Raiders á Mile High Stadium. Í færslu sinni á Instagram-reikningi sínum sagði Singleton að heilsufarsáhyggjur hans hafi byrjað fyrir rúmum tveimur vikum eftir lyfjapróf sem sýndi hækkað magn hormónsins hcG í líkama hans. Heimsókn til þvagfærasérfræðings, sem framkvæmdi ómskoðun í síðustu viku, leiddi í ljós eistnakrabbamein. Singleton sagðist vera á batavegi eftir aðgerð og spáði því að hann myndi snúa aftur á völlinn á næstu vikum á meðan hann bíður eftir frekari niðurstöðum úr rannsóknum en hann segist hafa mjög góðar batahorfur. „Ég velti því mikið fyrir mér hvort ég ætti að deila svona persónulegum upplýsingum opinberlega,“ skrifaði Singleton. „En staðreyndin er sú að ef það hjálpar einni manneskju að ákveða að fylgjast betur með líkama sínum, þá er það vel þess virði,“ skrifaði Singleton. „Snemmbúin greining og regluleg skimun bjarga mannslífum og geta sparað ástvinum mikla sorg,“ skrifaði Singleton. View this post on Instagram A post shared by Alex Singleton (@alexsingleton49)
NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sjá meira