Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. nóvember 2025 23:58 Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðaáætlanir Bandaríkjamanna vegna þakkargjörðarhátíðarinnar. AP Meira en þúsund flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna var aflýst í dag. Ríkisstofnunum þar í landi hefur verið lokað frá upphafi októbermánaðar og er rask á flugi undanfarna daga afleiðing þess. Nærri fjögur þúsund flugferðum var seinkað í dag en í gær voru þær um sjö þúsund. Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) tilkynnti fyrr í vikunni að flugumferð um landið yrði skorin niður um allt að tíu prósent á fjörutíu fjölförnustu flugvöllum landsins. Í umfjöllun BBC segir að flugumferðarstjórar séu meðal 1,4 milljóna Bandaríkjamanna sem fái ekki greidd laun meðan á lokun ríkisstofnana stendur yfir. Framlínustarfsmenn starfa því launalaust en aðrir starfsmenn hafa ekki mætt til vinnu síðan í lok september. Fulltrúar Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa enn ekki sammælst um framhaldið. Tæpar þrjár vikur eru í þakkargjörðarhátíðina, sem er ein stærsta ferðavika ársins hjá Bandaríkjamönnum. Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðalög fólks þá viku en FAA hefur boðað stigvaxandi niðurskurð á flugumferð næstu daga. Stjórnin sagði niðurskurðinn mikilvægan þátt í að tryggja öryggi vegna aukins álags á flugumferðarstjóra sem, líkt og fyrr segir, hafa unnið launalaust síðustu vikur. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Nærri fjögur þúsund flugferðum var seinkað í dag en í gær voru þær um sjö þúsund. Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) tilkynnti fyrr í vikunni að flugumferð um landið yrði skorin niður um allt að tíu prósent á fjörutíu fjölförnustu flugvöllum landsins. Í umfjöllun BBC segir að flugumferðarstjórar séu meðal 1,4 milljóna Bandaríkjamanna sem fái ekki greidd laun meðan á lokun ríkisstofnana stendur yfir. Framlínustarfsmenn starfa því launalaust en aðrir starfsmenn hafa ekki mætt til vinnu síðan í lok september. Fulltrúar Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa enn ekki sammælst um framhaldið. Tæpar þrjár vikur eru í þakkargjörðarhátíðina, sem er ein stærsta ferðavika ársins hjá Bandaríkjamönnum. Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðalög fólks þá viku en FAA hefur boðað stigvaxandi niðurskurð á flugumferð næstu daga. Stjórnin sagði niðurskurðinn mikilvægan þátt í að tryggja öryggi vegna aukins álags á flugumferðarstjóra sem, líkt og fyrr segir, hafa unnið launalaust síðustu vikur.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira