„Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. nóvember 2025 08:02 Arnar Pétursson hefur úr öðrum leikmönnum að moða á HM en á síðustu stórmótum. vísir / ívar Þrátt fyrir að hafa mun reynsluminni hóp en á síðustu stórmótum vill landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson sjá Ísland stíga framfaraskref og komast áfram í milliriðill í fyrsta sinn. Landsliðshópurinn sem var tilkynntur í gær er töluvert frábrugðinn hópnum sem fór á síðasta stórmót, EM 2024. Margir reynsluboltar eru horfnir á braut og fjórir af þeim sextán leikmönnum sem voru valdir eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. „Þetta er auðvitað mikil reynsla sem er að hverfa þarna, einhverjir sjö hundruð landsleikir samanlagt, leikmenn sem hafa verið lengi í þessu með okkur og verið máttarstólpar, en það er þá bara tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig.“ „Þetta mun auðvitað taka einhvern smá tíma og við verðum að gefa okkur hann“ sagði Arnar. Skammur tími er þó til stefnu fram að heimsmeistaramótinu, sem hefst undir lok þessa mánaðar. Þar verður Ísland í riðli með heimaþjóðinni Þýskalandi, stórliði Serbíu og svo Úrúgvæ en efstu þrjú liðin komast áfram. „Okkur langar upp í milliriðilinn og taka þá enn eitt skrefið, eitthvað sem okkur hefur ekki tekist áður. Við unnum fyrsta leikinn á stórmóti á EM í fyrra og nú langar okkur upp í milliriðilinn, það er markmiðið.“ Hópurinn kemur saman hér á landi mánudaginn 16. nóvember og HM hefst svo þann 27. nóvember en þess á milli er förinni heitið til Færeyja. „Við komum saman á mánudegi og æfum þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag hérna heima. Förum svo til Færeyja á föstudagsmorgni, spilum þar æfingaleik á laugardeginum við færeyska liðið, sem við þekkjum orðið mjög vel. Svo er markmiðið á sunnudeginum að taka sameiginlega æfingu með Færeyjum“ sagði Arnar í viðtalinu sem má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Landsliðshópurinn sem var tilkynntur í gær er töluvert frábrugðinn hópnum sem fór á síðasta stórmót, EM 2024. Margir reynsluboltar eru horfnir á braut og fjórir af þeim sextán leikmönnum sem voru valdir eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. „Þetta er auðvitað mikil reynsla sem er að hverfa þarna, einhverjir sjö hundruð landsleikir samanlagt, leikmenn sem hafa verið lengi í þessu með okkur og verið máttarstólpar, en það er þá bara tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig.“ „Þetta mun auðvitað taka einhvern smá tíma og við verðum að gefa okkur hann“ sagði Arnar. Skammur tími er þó til stefnu fram að heimsmeistaramótinu, sem hefst undir lok þessa mánaðar. Þar verður Ísland í riðli með heimaþjóðinni Þýskalandi, stórliði Serbíu og svo Úrúgvæ en efstu þrjú liðin komast áfram. „Okkur langar upp í milliriðilinn og taka þá enn eitt skrefið, eitthvað sem okkur hefur ekki tekist áður. Við unnum fyrsta leikinn á stórmóti á EM í fyrra og nú langar okkur upp í milliriðilinn, það er markmiðið.“ Hópurinn kemur saman hér á landi mánudaginn 16. nóvember og HM hefst svo þann 27. nóvember en þess á milli er förinni heitið til Færeyja. „Við komum saman á mánudegi og æfum þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag hérna heima. Förum svo til Færeyja á föstudagsmorgni, spilum þar æfingaleik á laugardeginum við færeyska liðið, sem við þekkjum orðið mjög vel. Svo er markmiðið á sunnudeginum að taka sameiginlega æfingu með Færeyjum“ sagði Arnar í viðtalinu sem má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira