Bíó og sjónvarp

Vaktin: Sjón­varps­menn verð­launa hver annan á ný

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
image
Vísir

Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í kvöld í Gamla bíói. Verðlaun fyrir sjónvarpsþáttagerð hafa ekki verið veitt frá árinu 2022 og því verða veitt verðlaun fyrir síðustu tvö sjónvarpsár að þessu sinni. Fréttamaður á staðnum segir fréttir frá framvindu kvöldsins í rauntíma.

Sýn, Ríkisútvarpið og Síminn standa að baki sjónvarpsverðlaununum. Tilnefnt er í 23 flokkum fyrir hvort ár, í mismunandi tegundum sjónvarpsefnis auk ýmissa faggreina þar undir.

Tilnefningar fyrir árið 2023

Tilnefningar fyrir árið 2024

Vísir verður með lifandi fréttavakt frá viðburðinum hér að neðan. 

Bogi tekur við heiðursverðlaunum íslensku sjónvarpsverðlaunanna. Vísir

Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna (e. refresh). 




Fleiri fréttir

Sjá meira
×