Innlent

Lög­regla veitti eftir­för um mið­borgina

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Umferðarlögreglan hafði nóg að gera í dag.
Umferðarlögreglan hafði nóg að gera í dag. Vísir/Ívar Fannar

Lögregla veitti ökumanni eftirför um miðborgina eftir að hafa brotið fjölmörg umferðarlagabrot. Hann var handtekinn og málið er til rannsóknar.

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Alls eru 43 mál skráð í kerfi lögreglunnar frá klukkan fimm í morgun fram til klukkan fimm síðdegis.

Lögreglan hafði í nógu að snúast í umferðinni í dag og sektaði ýmist eða svipti ökumenn réttindum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×