Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar 23. október 2025 07:33 Ég hef… …orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. …brosað þegar ég vildi öskra. …upplifað loddaralíðan (e. imposter syndrome) í marga áratugi. …hikað við að segja „nei“ af ótta við reiði. …heyrt setningar eins og „það var bara grín“ og „þú tekur þessu of nærri þér“. …hætt við að sækjast eftir ábyrgðarstöðum vegna þess að ég sé ung kona. …skilað af mér meira vinnuframlagi en karlkyns samstarfsmaður en fengið skammir vegna þess að ég gat ekki unnið yfirvinnu. …verið sökuð um að vera leiðinleg fyrir að setja mörk. …verið hafnað um stjórnunarstöðu vegna þess að ég var ung kona. …orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. … verið kölluð tuðari. …orðið fyrir kynbundnum launamun. …lært að forðast frekar en að krefjast. …þurft að berjast fyrir sjálfri mér. …lært að þegja frekar en að tala. Ég hef þagað. Ég hef lifað. Ég tala nú. Meiri hluti af þessu óréttlætis sem ég varð fyrir átti sér stað þegar ég var ung kona. Á þeim tíma hefði ég aldrei viðurkennt neitt af þessu, því ég vildi ekki sýna veikleika. Ég vil ekki að aðrar ungar konur, dætur mínar eða aðrir sem tilheyra minnihlutahópum þurfi að upplifa óréttlæti. Þetta er ekki bara barátta okkar, heldur ábyrgð alls samfélagsins! Styðjum konur og kvár á föstudaginn. Höfundur er kona, móðir og manneskja sem þegir ekki lengur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Kvennafrídagurinn Kvennaverkfall Kynbundið ofbeldi Mest lesið Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Skoðun Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef… …orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. …brosað þegar ég vildi öskra. …upplifað loddaralíðan (e. imposter syndrome) í marga áratugi. …hikað við að segja „nei“ af ótta við reiði. …heyrt setningar eins og „það var bara grín“ og „þú tekur þessu of nærri þér“. …hætt við að sækjast eftir ábyrgðarstöðum vegna þess að ég sé ung kona. …skilað af mér meira vinnuframlagi en karlkyns samstarfsmaður en fengið skammir vegna þess að ég gat ekki unnið yfirvinnu. …verið sökuð um að vera leiðinleg fyrir að setja mörk. …verið hafnað um stjórnunarstöðu vegna þess að ég var ung kona. …orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. … verið kölluð tuðari. …orðið fyrir kynbundnum launamun. …lært að forðast frekar en að krefjast. …þurft að berjast fyrir sjálfri mér. …lært að þegja frekar en að tala. Ég hef þagað. Ég hef lifað. Ég tala nú. Meiri hluti af þessu óréttlætis sem ég varð fyrir átti sér stað þegar ég var ung kona. Á þeim tíma hefði ég aldrei viðurkennt neitt af þessu, því ég vildi ekki sýna veikleika. Ég vil ekki að aðrar ungar konur, dætur mínar eða aðrir sem tilheyra minnihlutahópum þurfi að upplifa óréttlæti. Þetta er ekki bara barátta okkar, heldur ábyrgð alls samfélagsins! Styðjum konur og kvár á föstudaginn. Höfundur er kona, móðir og manneskja sem þegir ekki lengur.
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar