Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2025 11:53 Efling hefur ítrekað staðið fyrir verkfallsaðgerðum undanfarin ár. Þrátt fyrir það segir félagið félagsmenn sína standa hallari fæti en aðrir. Vísir/Vilhelm Fjárhagsstaða félagsmanna í stéttarfélaginu Eflingu er mun lakari en félaga í öðrum stéttarfélögum og þúsundir þeirra segjast líða verulegan skort. Efling segir að tveir af hverjum fimm félagsmönnum sínum lifi við fátækt. Tölfræðin byggir á skýrslu Vörðu, rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, um stöðu launafólks á Íslandi. Hún byggir á svörum félaga í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB við ýmsum spurningum um efnisleg og félagsleg gæði. Um fjörutíu prósent eflingarfólks segist búa við skort á bæði efnislegum og félagslegum gæðum. Í tilkynningu frá Eflingu segir að staða þeirra sé þannig verulega verri en fólks í öðrum stéttarfélögum innan Alþýðusambandsins og BSRB þar sem um fimmtungur segist búa við viðlíka skort. Rúmlega sjö þúsund félagar í Eflingu telja sig líða verulegan skort ef marka má skýrsluna. Þá segjast 45 prósent þeirra eiga erfitt með að ná endum saman, þar af átta prósent mjög erfitt. Fjórðungur segist ekki hafa efni á staðgóðri máltíð annan hvern dag en hlutfallið er helmingi lægra hjá öðru launafólki. Rúmur fjórðungur segist ekki hafa aðgang að bíl en aðeins sjö prósent félaga í öðrum stéttarfélögum. Þá kemur fram í tilkynningu Eflingar að tæpur fimmtungur félagsmanna eigi ekki tvö skópör þar sem annað parið sé vatnshelt. Rúmur helmingur hafi ekki efni á að sinna tómstundum eða áhugamáli en um þriðjungur í öðrum félögum innan ASÍ og BSRB. Stéttarfélög Skoðanakannanir Kjaramál Fjármál heimilisins Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Tölfræðin byggir á skýrslu Vörðu, rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, um stöðu launafólks á Íslandi. Hún byggir á svörum félaga í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB við ýmsum spurningum um efnisleg og félagsleg gæði. Um fjörutíu prósent eflingarfólks segist búa við skort á bæði efnislegum og félagslegum gæðum. Í tilkynningu frá Eflingu segir að staða þeirra sé þannig verulega verri en fólks í öðrum stéttarfélögum innan Alþýðusambandsins og BSRB þar sem um fimmtungur segist búa við viðlíka skort. Rúmlega sjö þúsund félagar í Eflingu telja sig líða verulegan skort ef marka má skýrsluna. Þá segjast 45 prósent þeirra eiga erfitt með að ná endum saman, þar af átta prósent mjög erfitt. Fjórðungur segist ekki hafa efni á staðgóðri máltíð annan hvern dag en hlutfallið er helmingi lægra hjá öðru launafólki. Rúmur fjórðungur segist ekki hafa aðgang að bíl en aðeins sjö prósent félaga í öðrum stéttarfélögum. Þá kemur fram í tilkynningu Eflingar að tæpur fimmtungur félagsmanna eigi ekki tvö skópör þar sem annað parið sé vatnshelt. Rúmur helmingur hafi ekki efni á að sinna tómstundum eða áhugamáli en um þriðjungur í öðrum félögum innan ASÍ og BSRB.
Stéttarfélög Skoðanakannanir Kjaramál Fjármál heimilisins Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira