Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. október 2025 22:28 Einar fór í Reykjavík síðdegis til að ræða veðrið. Bylgjan Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku og Veðurvaktinni, varar íbúa höfuðborgarsvæðisins við að allt stefni í fyrstu hálku haustsins þar á morgun. Veturinn með sínu kalda lofti sé farinn að láta heyra aðeins í sér. „Ég kalla þetta að kalda loftið sé að læðast aftan að okkur, kemur ekki með neinum látum,“ segir Einar sem ræddi veðrið í Reykjavík síðdegis í dag. Þó þurfi íbúar höfuðborgarsvæðisins ekki að búast við snjókomu strax þrátt fyrir að eins konar vetrarástand hafi skapast á Norðausturlandi, til að mynda við Mývatn. „Það er víða orðið hvítt yfir og það er það sama fyrir vestan, nú fáum við líka snjó á Holtavörðuheiði og Brattabrekku sennilega í nótt eða fyrramálið. Þannig þetta er smám saman að færast í vetrarbúning.“ Einar segist óttast að hálkan láti bera á sér eftir nóttina, bæði á Hellis- og Mosfellsheiði. „Við erum orðin svolítið hrædd um það að í nótt að þegar það styttir upp að það nái að frjósa og mynda ísingu. Við erum aðeins að fara yfir núna hvernig við eigum að meta þetta því ef þetta fer á versta veg þá er þetta fyrsta glæra haustsins.“ Þó eigi veður líkt og þetta ekki að koma á óvart heldur fari oftast að kólna í kringum 20. október. Þó að veður líkt og þetta komi ár hvert þarf samt að hafa varann á. „Þeir sem þurfa að fara á milli, sérstaklega norðan og austan, snemma dags þurfa að hafa varann á sér og passa sig á hálkunni. Það er ekki hægt að hálkuverja alls staðar, þannig að það er sá tími að menn veðri að fara varlega.“ Veður Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
„Ég kalla þetta að kalda loftið sé að læðast aftan að okkur, kemur ekki með neinum látum,“ segir Einar sem ræddi veðrið í Reykjavík síðdegis í dag. Þó þurfi íbúar höfuðborgarsvæðisins ekki að búast við snjókomu strax þrátt fyrir að eins konar vetrarástand hafi skapast á Norðausturlandi, til að mynda við Mývatn. „Það er víða orðið hvítt yfir og það er það sama fyrir vestan, nú fáum við líka snjó á Holtavörðuheiði og Brattabrekku sennilega í nótt eða fyrramálið. Þannig þetta er smám saman að færast í vetrarbúning.“ Einar segist óttast að hálkan láti bera á sér eftir nóttina, bæði á Hellis- og Mosfellsheiði. „Við erum orðin svolítið hrædd um það að í nótt að þegar það styttir upp að það nái að frjósa og mynda ísingu. Við erum aðeins að fara yfir núna hvernig við eigum að meta þetta því ef þetta fer á versta veg þá er þetta fyrsta glæra haustsins.“ Þó eigi veður líkt og þetta ekki að koma á óvart heldur fari oftast að kólna í kringum 20. október. Þó að veður líkt og þetta komi ár hvert þarf samt að hafa varann á. „Þeir sem þurfa að fara á milli, sérstaklega norðan og austan, snemma dags þurfa að hafa varann á sér og passa sig á hálkunni. Það er ekki hægt að hálkuverja alls staðar, þannig að það er sá tími að menn veðri að fara varlega.“
Veður Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira