Innlent

Moskító­flugan og verk­falls­að­gerðir flug­um­ferðar­stjóra

Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar
Kjaradeila flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins er á meðal þess sem farið verður yfir í hádegisfréttatímanum á Bylgjunni. 
Kjaradeila flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins er á meðal þess sem farið verður yfir í hádegisfréttatímanum á Bylgjunni. 

Moskítóflugan er komin til Íslands. Skordýraáhugamaður í Kjós fékk flugur af tegundin af báðum kynjum í heimsókn um helgina. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum okkar á Bylgjunni klukkan tólf.

Enginn fundur hefur verið boðaður í kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. Verkfallsaðgerðir hófust í gærkvöldi. Við förum ítarlega yfir stöðuna í kjaradeilunni í fréttatímanum.

Þá ræðum við við formaður Kennarasambands Íslands sem segir dæmi um nemendur á öllum skólastigum sem ráðast á kennara sína og skoðum undirskriftasöfnun gegn blóðmerarhaldi.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×