Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2025 15:42 Nord Stream-stöð í Þýskalandi. Leiðslurnar sem fóru í sundur fluttu gas frá Rússlandi til Þýskalands. Vísir/EPA Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. Serhii Kuznietsov, tæplega fimmtugur úkraínskur karlmaður, var handtekinn nærri Rimini á Ítalíu 21. ágúst. Hann var þar í fjölskyldufríi en evrópsk handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum. Þýsk yfirvöld saka hann um að hafa skipulagt og framið skemmdarverkin á gasleiðslunum árið 2022. Kuznietsov neitar sök og fullyrði að hann hafi verið í Úkraínu við herþjónustu þegar skemmdarverkin voru framin. Pólsk yfirvöld handtóku annan Úkraínumann sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum í síðasta mánuði. Dómstólar þar hafa enn ekki tekið afstöðu til framsals hans en Donald Tusk forsætisráðherra hefur sagt að það sé ekki hagsmunir Póllands að framselja hann. Nord Stream 1 og 2 voru rofnar í sprengingum í ágúst árið 2022. Leiðsla númer 1 hafði flutt jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands en lokað hafði verið fyrir hana vegna innrásar Rússa í Úkraínu fyrr um árið. Leiðsla númer tvö hafði aldrei verið tekin í notkun. Metangaslekinn sem skemmdarverkin ollu er talinn sá umfangsmesti sem sögur fara af. Áætlaður hefur verið að hundruð þúsunda tonn af gróðurhúsalofttegundunni hafi ollið upp úr hafinu og út í andrúmsloft jarðar. Ítalía Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
Serhii Kuznietsov, tæplega fimmtugur úkraínskur karlmaður, var handtekinn nærri Rimini á Ítalíu 21. ágúst. Hann var þar í fjölskyldufríi en evrópsk handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum. Þýsk yfirvöld saka hann um að hafa skipulagt og framið skemmdarverkin á gasleiðslunum árið 2022. Kuznietsov neitar sök og fullyrði að hann hafi verið í Úkraínu við herþjónustu þegar skemmdarverkin voru framin. Pólsk yfirvöld handtóku annan Úkraínumann sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum í síðasta mánuði. Dómstólar þar hafa enn ekki tekið afstöðu til framsals hans en Donald Tusk forsætisráðherra hefur sagt að það sé ekki hagsmunir Póllands að framselja hann. Nord Stream 1 og 2 voru rofnar í sprengingum í ágúst árið 2022. Leiðsla númer 1 hafði flutt jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands en lokað hafði verið fyrir hana vegna innrásar Rússa í Úkraínu fyrr um árið. Leiðsla númer tvö hafði aldrei verið tekin í notkun. Metangaslekinn sem skemmdarverkin ollu er talinn sá umfangsmesti sem sögur fara af. Áætlaður hefur verið að hundruð þúsunda tonn af gróðurhúsalofttegundunni hafi ollið upp úr hafinu og út í andrúmsloft jarðar.
Ítalía Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
Sagðir hafa lagt á ráðin um skemmdarverkin á Nord Stream í ölæði Hugmyndin um að vinna skemmdarverk á Nord Stream-gasleiðslunum er sögð hafa orðið til í ölæði hjá hópi úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna. Herforingi hafi hunsað fyrirmæli Volodýmýrs Selenskíj forseta um að hætta við árásina. 15. ágúst 2024 10:34