Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2025 15:47 Nora Mørk er ein skærasta stjarna norska handboltalandsliðsins. getty/Javier Borrego Norska handboltakonan Nora Mørk gæti misst af heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði af nokkuð sérkennilegri ástæðu. Mørk eignaðist sitt fyrsta barn í maí. Kærasti hennar er sænski handboltamaðurinn Jerry Tollbring. Mørk er byrjuð að spila á ný, komin aftur í landsliðið og stefnir á að spila á HM í Þýskalandi og Hollandi. En þangað fer hún ekki án dóttur sinnar sem hefur ekki enn fengið vegabréf. „Vandamálið er að þau vilja fá frumrit af fæðingarvottorði. Faðirinn er sænskur, ég er norsk og hún fæddist í Danmörku. Maður fær ekki frumrit af fæðingarvottorði nema hún sé skírð,“ sagði Mørk við VG. Hún segir ekki koma til greina að fara á HM án þess að vera með dóttur sína með sér. „Ég fer ekki í burtu í þrjár vikur án sex mánaða gamallar stúlku. Það er of langur tími fyrir mig. Ef það kemur til greina að ég spili á HM er það þetta sem ræður úrslitum,“ sagði Mørk. Ole Gustav Gjekstad, sem tók við norska landsliðinu af Þóri Hergeirssyni, vonast til að norsk yfirvöld stökkvi til og útvegi vegabréfið. Heimsmeistaramótið hefst 26. nóvember og lýkur 14. desember. Noregur er í G-riðli ásamt Angóla, Suður-Kóreu og Kasakstan. Leikirnir í riðlinum fara fram í Trier í Þýskalandi. HM kvenna í handbolta 2025 Norski handboltinn Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Mørk eignaðist sitt fyrsta barn í maí. Kærasti hennar er sænski handboltamaðurinn Jerry Tollbring. Mørk er byrjuð að spila á ný, komin aftur í landsliðið og stefnir á að spila á HM í Þýskalandi og Hollandi. En þangað fer hún ekki án dóttur sinnar sem hefur ekki enn fengið vegabréf. „Vandamálið er að þau vilja fá frumrit af fæðingarvottorði. Faðirinn er sænskur, ég er norsk og hún fæddist í Danmörku. Maður fær ekki frumrit af fæðingarvottorði nema hún sé skírð,“ sagði Mørk við VG. Hún segir ekki koma til greina að fara á HM án þess að vera með dóttur sína með sér. „Ég fer ekki í burtu í þrjár vikur án sex mánaða gamallar stúlku. Það er of langur tími fyrir mig. Ef það kemur til greina að ég spili á HM er það þetta sem ræður úrslitum,“ sagði Mørk. Ole Gustav Gjekstad, sem tók við norska landsliðinu af Þóri Hergeirssyni, vonast til að norsk yfirvöld stökkvi til og útvegi vegabréfið. Heimsmeistaramótið hefst 26. nóvember og lýkur 14. desember. Noregur er í G-riðli ásamt Angóla, Suður-Kóreu og Kasakstan. Leikirnir í riðlinum fara fram í Trier í Þýskalandi.
HM kvenna í handbolta 2025 Norski handboltinn Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira