Dónatal í desember Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. október 2025 08:26 Ef marka má Altman munu fullorðnir geta átt frjálslegri samtöl við ChatGTP þegar frekari aldursstýringar verða teknar í notkun. Getty/Andrew Harnik Sam Altman, forstjóri OpenAI, segir að næstu útgáfur gervigreindarforritsins ChatGTP muni geta hegðað sér „manneskjulegar“ og að opnað verði fyrir möguleikann á erótík. Frá þessu greindi Altman á samskiptamiðlinum X í gær, þar sem hann sagði að árangur hefði náðst í því að sníða ChatGTP þannig að menn hefðu ekki lengur áhyggjur af því að gervigreindin hefði skaðleg áhrif fyrir notendur sem glímdu við andleg veikindi. We made ChatGPT pretty restrictive to make sure we were being careful with mental health issues. We realize this made it less useful/enjoyable to many users who had no mental health problems, but given the seriousness of the issue we wanted to get this right.Now that we have…— Sam Altman (@sama) October 14, 2025 Í framhaldinu yrði takmörkunum aflétt og á næstu vikum yrði kynnt til sögunnar ný útgáfa af gervigreindinni, sem myndi bjóða notendum upp á þann möguleika að sníða forritið enn betur að eigin þörfum. Þannig myndi gervigreindin til að mynda getað svarað manneskjulegar, eða svarað eins og vinur, nú eða svarað aðallega með tjánum, allt eftir óskum notandans. Þá stæði til að opna enn frekar á aldursstýrðan aðgang og þá yrði gervigreindin enn frjálslegri, til að mynda hvað varðar erótík. Þetta segir Altman í takt við stefnu fyrirtækisins um „koma fram við fullorðna notendur eins og fullorðna“. OpenAI hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir óábyrga stefnu og meðal annars lögsótt vegna dauða einstaklinga sem sviptu sig lífi eftir samtöl við ChatGTP. Þá hefur fyrirtækið verið sakað um að nota fólk sem tilraunadýr. Gervigreind Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Frá þessu greindi Altman á samskiptamiðlinum X í gær, þar sem hann sagði að árangur hefði náðst í því að sníða ChatGTP þannig að menn hefðu ekki lengur áhyggjur af því að gervigreindin hefði skaðleg áhrif fyrir notendur sem glímdu við andleg veikindi. We made ChatGPT pretty restrictive to make sure we were being careful with mental health issues. We realize this made it less useful/enjoyable to many users who had no mental health problems, but given the seriousness of the issue we wanted to get this right.Now that we have…— Sam Altman (@sama) October 14, 2025 Í framhaldinu yrði takmörkunum aflétt og á næstu vikum yrði kynnt til sögunnar ný útgáfa af gervigreindinni, sem myndi bjóða notendum upp á þann möguleika að sníða forritið enn betur að eigin þörfum. Þannig myndi gervigreindin til að mynda getað svarað manneskjulegar, eða svarað eins og vinur, nú eða svarað aðallega með tjánum, allt eftir óskum notandans. Þá stæði til að opna enn frekar á aldursstýrðan aðgang og þá yrði gervigreindin enn frjálslegri, til að mynda hvað varðar erótík. Þetta segir Altman í takt við stefnu fyrirtækisins um „koma fram við fullorðna notendur eins og fullorðna“. OpenAI hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir óábyrga stefnu og meðal annars lögsótt vegna dauða einstaklinga sem sviptu sig lífi eftir samtöl við ChatGTP. Þá hefur fyrirtækið verið sakað um að nota fólk sem tilraunadýr.
Gervigreind Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira