Boðberi jólanna risinn á ný Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 14:36 Að venju hefur verið sett upp girðing í kringum geitina. Vísir/Magnús Hlynur Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. Fyrir nokkrum vikum mátti sjá heilu staflana af piparkökum í verslunum Bónus og aðdáendur grænu jólakökunnar fögnuðu þegar tilkynning barst að framleiðsla hennar væri hafin á ný. Auglýsingar fyrir hina ýmsu jólatónleika hafa ómað í útvarpstækjunum í einhvern tíma. Að mati undirritaðrar má þó jólatíðin ekki hefjast fyrr en hin eina sanna geit rís í Kauptúninu. „Jólin byrja formlega hjá okkur á fimmtudaginn þannig við erum búin að vera á fullu að undirbúa bæði innan- og utanhúss,“ segir Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA. „Við ætlum að kveikja á henni á fimmtudag og hún er komin í sparigallann.“ IKEA-geitin varð landsmönnum kunnug vegna hinna ýmsu hrakfara sem hún hefur lent í. Árið 2011 fauk geitin og síðar kviknaði í geitinni út frá ljósaperu sem prýddi hana. Geitin hefur brunnið að minnsta kosti þrisvar sinnum, síðast árið 2016 þegar þrír brennuvargar lögðu eld að henni. Brennuvargarnir voru sóttir til saka og látnir greiða 150 þúsund krónur fyrir verknaðinn. Geitin hefur fengið að standa nú óáreitt síðan en girðingu er enn komið fyrir í kringum geitina. Árið 2015 tóku forsvarsmenn IKEA upp á því að vera með sólarhringsvakt í kringum hana til að stöðva brennuvarga. Guðný segir að sólarhringsvaktin verði áfram til staðar þetta árið. „Við pössum hana auðvitað mjög vel,“ segir Guðný. IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33 Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum mátti sjá heilu staflana af piparkökum í verslunum Bónus og aðdáendur grænu jólakökunnar fögnuðu þegar tilkynning barst að framleiðsla hennar væri hafin á ný. Auglýsingar fyrir hina ýmsu jólatónleika hafa ómað í útvarpstækjunum í einhvern tíma. Að mati undirritaðrar má þó jólatíðin ekki hefjast fyrr en hin eina sanna geit rís í Kauptúninu. „Jólin byrja formlega hjá okkur á fimmtudaginn þannig við erum búin að vera á fullu að undirbúa bæði innan- og utanhúss,“ segir Guðný Camilla Aradóttir, fjölmiðlafulltrúi IKEA. „Við ætlum að kveikja á henni á fimmtudag og hún er komin í sparigallann.“ IKEA-geitin varð landsmönnum kunnug vegna hinna ýmsu hrakfara sem hún hefur lent í. Árið 2011 fauk geitin og síðar kviknaði í geitinni út frá ljósaperu sem prýddi hana. Geitin hefur brunnið að minnsta kosti þrisvar sinnum, síðast árið 2016 þegar þrír brennuvargar lögðu eld að henni. Brennuvargarnir voru sóttir til saka og látnir greiða 150 þúsund krónur fyrir verknaðinn. Geitin hefur fengið að standa nú óáreitt síðan en girðingu er enn komið fyrir í kringum geitina. Árið 2015 tóku forsvarsmenn IKEA upp á því að vera með sólarhringsvakt í kringum hana til að stöðva brennuvarga. Guðný segir að sólarhringsvaktin verði áfram til staðar þetta árið. „Við pössum hana auðvitað mjög vel,“ segir Guðný.
IKEA Jól Garðabær Tengdar fréttir Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33 Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Geitin er risin fyrr en nokkru sinni IKEA-geitin er risin í Kauptúni og er sérstaklega snemma á ferðinni. Hún hefur undanfarin ár verið tendruð um miðjan október en er nú komin á sinn stað nokkrum dögum fyrr. 9. október 2024 14:33
Ikea-geitin komin upp og bíður þess sem verða vill IKEA-geitin er eitt tákn þess að jólin séu á næsta leyti. Mörgum þykir þetta snemmt en nú hefur henni verið stillt fram í Kauptúni og ljós tendruð. 16. október 2023 14:55