„Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2025 12:20 Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra er ekki sáttur við fregnir af því að bækur eftir Laxness og Íslendingasögur séu kenndar í minni mæli en áður. Vísir/Anton Brink Menntamálaráðherra segist munu taka til skoðunar hvort framhaldsskólanemar séu í minna mæli en áður látnir lesa skáldsögur eftir Halldór Laxness og Íslendingasögur. Það sé hið sorglegasta mál ef satt reynist, en hann muni ekki gefast upp á að koma menntamálum í gott horf. Nokkuð hefur verið fjallað um að skáldsögur Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness séu á undanhaldi í íslenskum framhaldsskólum, en Morgunblaðið greindi frá því í gær að hlutfall nemenda sem séu látnir lesa þær á framhaldsskólastigi sé um þriðjungur. Þá virðist Íslendingasögur einnig á undahaldi af námsskrá sama nemendahóps. Menntamálaráðherra segir þróunina hið versta mál. „Mér finnst þetta bara sorglegt, vegna þess að þetta er menningararfur okkar. Ég las Laxness og Njálu og á Íslendingasögurnar í tveimur útgáfum. Eldri útgáfur með eldri orðaforða, og svo nýrri. Mér finnst það bara sorglegt ef það er,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Hann segir tilefni til að hann og hans ráðuneyti skoði málið betur. „Ég ætla að skoða þetta, alveg. Mig langar þá líka að skoða hvernig er með að læra kvæði í skólum, sem ég taldi að væri mjög gott fyrir fólk, bæði börn og annað, til að ná orðaforða og lesskilningi.“ Meðal þeirra sem hafa kvatt sér hljóðs vegna málsins er Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, sem sagði um uppgjöf gagnvart áskorunum í menntamálum að ræða. Tekur þú svo djúpt í árinni? „Nei. Alls ekki. Við gefumst ekki upp. Við gefumst ekki upp á að mennta börnin okkar. Það gerum við aldrei.“ Skóla- og menntamál Bókmenntir Framhaldsskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Halldór Laxness Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Nokkuð hefur verið fjallað um að skáldsögur Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness séu á undanhaldi í íslenskum framhaldsskólum, en Morgunblaðið greindi frá því í gær að hlutfall nemenda sem séu látnir lesa þær á framhaldsskólastigi sé um þriðjungur. Þá virðist Íslendingasögur einnig á undahaldi af námsskrá sama nemendahóps. Menntamálaráðherra segir þróunina hið versta mál. „Mér finnst þetta bara sorglegt, vegna þess að þetta er menningararfur okkar. Ég las Laxness og Njálu og á Íslendingasögurnar í tveimur útgáfum. Eldri útgáfur með eldri orðaforða, og svo nýrri. Mér finnst það bara sorglegt ef það er,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Hann segir tilefni til að hann og hans ráðuneyti skoði málið betur. „Ég ætla að skoða þetta, alveg. Mig langar þá líka að skoða hvernig er með að læra kvæði í skólum, sem ég taldi að væri mjög gott fyrir fólk, bæði börn og annað, til að ná orðaforða og lesskilningi.“ Meðal þeirra sem hafa kvatt sér hljóðs vegna málsins er Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, sem sagði um uppgjöf gagnvart áskorunum í menntamálum að ræða. Tekur þú svo djúpt í árinni? „Nei. Alls ekki. Við gefumst ekki upp. Við gefumst ekki upp á að mennta börnin okkar. Það gerum við aldrei.“
Skóla- og menntamál Bókmenntir Framhaldsskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Halldór Laxness Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira