Ekki „stórar áhyggjur“ af verðbólgunni þótt krónan kunni að gefa aðeins eftir
Tengdar fréttir
Mildari tónn frá peningastefnunefnd þótt vöxtum sé enn haldið óbreyttum
Meginvextir Seðlabankans haldast óbreyttir annan fundinn í röð, sem var í samræmi við væntingar allra greinenda, en peningastefnunefndin sér núna ástæðu til að undirstrika að viðsnúningur sé að verða í þróun efnahagsumsvifa og spennan að minnka.
Veikar hagvaxtartölur afhjúpa áhættuna við Ódysseifska leiðsögn Seðlabankans
Tæplega tveggja prósenta samdráttur í landsframleiðslu á öðrum fjórðungi, sem er óravegu frá spá Seðlabankans, endurspeglar að áhrifa tollastríðs bandarískra yfirvalda er farið að gæta í tölunum og sennilegt að útflutningsgreinarnar muni áfram glíma við mótbyr. Aðalhagfræðingur Kviku segir tölurnar „afhjúpa“ áhættuna við skilyrta leiðsögn Seðlabankans hvað þurfi að gerast svo vextir verði lækkaðir frekar en telur sjálfur að auknar líkur séu núna á að vaxtalækkunarferlið fari af stað á nýjan leik snemma næsta árs.
Raungengið „ekkert mikið hærra“ en sem samræmist þjóðhagslegu jafnvægi
Þrátt fyrir að raungengið sé sögulega séð afar hátt um þessar mundir þá er það ekkert „mjög fjarri því“ sem getur talist vera jafnvægisgildi krónunnar, að mati seðlabankastjóra, en á mælikvarða hlutfallslega verðlags hefur það hækkað um tuttugu prósent frá ársbyrjun 2023.
Verðbólguvæntingar fyrirtækja og heimila standa nánast í stað milli mælinga
Ný könnun á verðbólguvæntingum fyrirtækja og heimila, bæði til skemmri og lengri tíma, sýnir að þær héldust meira og minna óbreyttar á alla mælikvarða og eru því enn vel yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Væntingar heimila til eins árs versnuðu hins vegar lítillega á þriðja fjórðungi.
Innherjamolar
Telja Oculis verulega undirverðlagt í fyrsta verðmati sínu á félaginu
Hörður Ægisson skrifar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar
Móðurfélag Íslandsturna selt til bandarísks framtakssjóðs
Hörður Ægisson skrifar
Festi nánast búið að greiða upp kaupin á Lyfju á fimmtán mánuðum
Hörður Ægisson skrifar
Hækkar verðmatið á Sjóvá og spáir miklum viðsnúningi í afkomu á næsta ári
Hörður Ægisson skrifar
Áfram talsverður kraftur í innlendri kortaveltu heimilanna
Hörður Ægisson skrifar
Umfang skortsölu með Alvotech hélst óbreytt áður en gengi bréfanna hríðféll
Hörður Ægisson skrifar
Minnkar gjaldeyriskaupin núna þegar evran er komin í sitt hæsta gildi á árinu
Hörður Ægisson skrifar
Lækka verðmatið á Icelandair og spá þungri samkeppnisstöðu vegna sterkrar krónu
Hörður Ægisson skrifar
Gildi seldi fyrir samtals nærri milljarð króna í Íslandsbanka
Hörður Ægisson skrifar
Stjórnendur Símans kunna að renna hýru auga til burðugra félaga í upplýsingatækni
Hörður Ægisson skrifar
JBTM heldur áfram að koma fjárfestum ánægjulega á óvart og gengið rýkur upp
Hörður Ægisson skrifar