„Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. október 2025 12:16 Slökkviliðið var um tvær mínútur að slökkva eldinn. Vísir/Vilhelm Betur fór en á horfðist þegar kviknaði í Þvottahúsinu Fjöður í gærkvöldi. Einn eiganda þvottahússins segir að um svokallaðað sjálfsíkveikju hafi verið að ræða. Dagurinn í dag fer í að þrífa allan þvott upp á nýtt. „Þetta er kallað sjálfsíkveikja. Það voru tuskur teknar úr þurrkara kannski ekki alveg nógu kaldar og þá myndast á löngum tíma mikill hiti í dallinum og svo kviknar í þeim af sjálfu sér. Þetta er þekkt,“ segir Baldur Georg Baldursson, einn eiganda Þvottahússins Fjaðrar, sem var staddur í þvottahúsinu þegar fréttastofa náði tali af honum. „Þetta fór mikið betur en á horfðist. Það kviknaði í einum dalli hjá okkur af tuskum en það var ekkert tjón af tækjum eða slíku. Við þurfum bara að þrífa og þvo aftur.“ Til allrar lukku fór vatnsúðakerfi þvottahússins í gang um leið og eldurinn kviknaði. Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sagði að kollegar hans hafi aðeins verið um tvær mínútur að slökkva eldinn. „Það var enginn í húsinu og engin slys. Í sjálfu sér er tjónið afar minniháttar,“ segir Baldur Georg. „Við erum á fullu að þrífa allan þvott upp á nýtt sem varð fyrir reyk. Það er bara verið að þrífa allt og starfsemi heldur áfram, buisness as usual.“ Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
„Þetta er kallað sjálfsíkveikja. Það voru tuskur teknar úr þurrkara kannski ekki alveg nógu kaldar og þá myndast á löngum tíma mikill hiti í dallinum og svo kviknar í þeim af sjálfu sér. Þetta er þekkt,“ segir Baldur Georg Baldursson, einn eiganda Þvottahússins Fjaðrar, sem var staddur í þvottahúsinu þegar fréttastofa náði tali af honum. „Þetta fór mikið betur en á horfðist. Það kviknaði í einum dalli hjá okkur af tuskum en það var ekkert tjón af tækjum eða slíku. Við þurfum bara að þrífa og þvo aftur.“ Til allrar lukku fór vatnsúðakerfi þvottahússins í gang um leið og eldurinn kviknaði. Steinþór Darri Þorsteinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sagði að kollegar hans hafi aðeins verið um tvær mínútur að slökkva eldinn. „Það var enginn í húsinu og engin slys. Í sjálfu sér er tjónið afar minniháttar,“ segir Baldur Georg. „Við erum á fullu að þrífa allan þvott upp á nýtt sem varð fyrir reyk. Það er bara verið að þrífa allt og starfsemi heldur áfram, buisness as usual.“
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent