Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2025 08:31 Sveindís Jane Jónsdóttir er á sínu fyrsta tímabili með Angel City. Getty/Maja Hitij Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir þurfti að horfa á eftir góðum liðsfélaga í vikunni. Sveindís missti reyndar bæði og eignaðist liðsfélaga eftir leikmannaskipti Englanna. Angel City og Portland Thorns ákváðu nefnilega að skiptast á leikmönnum. Portland Thorns fékk til sín varnarmanninn Mary Vignola en lét í staðinn miðjumanninn Hina Sugita. @sveindisss Hina Sugita er 28 ára japanskur miðjumaður sem hafði spilað með Portland frá því að hún kom til Bandaríkjanna frá Japan árið 2022. Sugita er reynslumikil, hefur spilað 46 landsleiki og varð bandarískur meistari með Portland Thorns árið 2022. Hún mun eflaust bæta miðjuspil liðsins sem ætti að hjálpa Sveindísi á kantinum. Mary Vignola er 27 ára varnarmaður sem hafði spilað með Englunum frá árinu 2022. Hún kom einmitt til Angel City frá Íslandi eftir að hafa spilað með Þrótti sumarið 2020 og með Val sumarið 2021. Hún varð Íslandsmeistari með Val. Sveindís Jane og Vignola voru góðir liðsfélagar og íslenska landsliðkonan sendi þeirri bandarísku kveðju á samfélagsmiðlum. „Sakna þín strax,“ skrifaði Sveindís Jane við og birti með myndir af þeim tveimur saman. Hún segist líka vera stolt af Vignola. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Sveindís missti reyndar bæði og eignaðist liðsfélaga eftir leikmannaskipti Englanna. Angel City og Portland Thorns ákváðu nefnilega að skiptast á leikmönnum. Portland Thorns fékk til sín varnarmanninn Mary Vignola en lét í staðinn miðjumanninn Hina Sugita. @sveindisss Hina Sugita er 28 ára japanskur miðjumaður sem hafði spilað með Portland frá því að hún kom til Bandaríkjanna frá Japan árið 2022. Sugita er reynslumikil, hefur spilað 46 landsleiki og varð bandarískur meistari með Portland Thorns árið 2022. Hún mun eflaust bæta miðjuspil liðsins sem ætti að hjálpa Sveindísi á kantinum. Mary Vignola er 27 ára varnarmaður sem hafði spilað með Englunum frá árinu 2022. Hún kom einmitt til Angel City frá Íslandi eftir að hafa spilað með Þrótti sumarið 2020 og með Val sumarið 2021. Hún varð Íslandsmeistari með Val. Sveindís Jane og Vignola voru góðir liðsfélagar og íslenska landsliðkonan sendi þeirri bandarísku kveðju á samfélagsmiðlum. „Sakna þín strax,“ skrifaði Sveindís Jane við og birti með myndir af þeim tveimur saman. Hún segist líka vera stolt af Vignola.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira