Jane Goodall látin Agnar Már Másson skrifar 1. október 2025 18:46 Jane Goodall Jane Goodall, Íslandsvinur og ein ástsælasta vísindakona heims, er látin 91 árs að aldri. Hin breska Goodall, sem var atferlisfræðingur, fremdardýrafræðingur og friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna, er þekktust fyrir rannsóknir sínar á simpönsum. Jane Goodall Institute greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hún hafi látist í morgun af náttúrulegum orsökum í Kaliforníu, þar sem hún hefur verið í fyrirlestraferð. „Uppgötvanir dr. Goodall sem atferlisfræðings ollu byltingu í vísindum og hún var óþreytandi talsmaður verndar og endurheimtar náttúru heimsins,“ sagði í færslunni. Goodall var almennt talin fremsti sérfræðingur heims um simpansa en hún hóf rannsóknir sínar 26 ára gömul í Austur-Afríku árið 1960 þar sem hún fylgdist með simpönsum. Rannsóknin leiddi í ljós að þeir gætu sýnt flókna félagslega hegðun eins og að kitla. Árið 2016 heimsótti hún Ísland til að halda fyrirlestur í Háskólabíó á vegum Stofnunar Sæmundar fróða. Þá hefur hún í tvígang svarað spurningum á Vísindavefnum. Í fyrra birti hún skoðanagrein á Vísi þar sem hún biðlaði til íslenskra stjórnvalda, einkum Höllu Tómasdóttur forseta og Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra, að stöðva hvalveiðar við strendur landsins. Umhverfismál Dýr Vísindi Andlát Bretland Tengdar fréttir Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Ný Barbídúkka Jane Goodall komin á markað Mattel, framleiðendur Barbí hafa nú gefið út dúkku eftir útliti fremdardýrafræðingsins, Dr. Jane Goodall. Dúkka Goodall er hluti af línu Barbí sem einblínir á hvetjandi konur. 13. júlí 2022 07:48 Jane Goodall freistar þess að sameina kynslóðirnar Jane Goodall, einn virtasti vísindamaður á sviði umhverfisverndar og dýraverndar, er komin til Íslands til að hvetja kynslóðirnar til að ná saman um aukna umhverfisvernd 13. júní 2016 20:18 Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Sjá meira
Hin breska Goodall, sem var atferlisfræðingur, fremdardýrafræðingur og friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna, er þekktust fyrir rannsóknir sínar á simpönsum. Jane Goodall Institute greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hún hafi látist í morgun af náttúrulegum orsökum í Kaliforníu, þar sem hún hefur verið í fyrirlestraferð. „Uppgötvanir dr. Goodall sem atferlisfræðings ollu byltingu í vísindum og hún var óþreytandi talsmaður verndar og endurheimtar náttúru heimsins,“ sagði í færslunni. Goodall var almennt talin fremsti sérfræðingur heims um simpansa en hún hóf rannsóknir sínar 26 ára gömul í Austur-Afríku árið 1960 þar sem hún fylgdist með simpönsum. Rannsóknin leiddi í ljós að þeir gætu sýnt flókna félagslega hegðun eins og að kitla. Árið 2016 heimsótti hún Ísland til að halda fyrirlestur í Háskólabíó á vegum Stofnunar Sæmundar fróða. Þá hefur hún í tvígang svarað spurningum á Vísindavefnum. Í fyrra birti hún skoðanagrein á Vísi þar sem hún biðlaði til íslenskra stjórnvalda, einkum Höllu Tómasdóttur forseta og Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra, að stöðva hvalveiðar við strendur landsins.
Umhverfismál Dýr Vísindi Andlát Bretland Tengdar fréttir Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Ný Barbídúkka Jane Goodall komin á markað Mattel, framleiðendur Barbí hafa nú gefið út dúkku eftir útliti fremdardýrafræðingsins, Dr. Jane Goodall. Dúkka Goodall er hluti af línu Barbí sem einblínir á hvetjandi konur. 13. júlí 2022 07:48 Jane Goodall freistar þess að sameina kynslóðirnar Jane Goodall, einn virtasti vísindamaður á sviði umhverfisverndar og dýraverndar, er komin til Íslands til að hvetja kynslóðirnar til að ná saman um aukna umhverfisvernd 13. júní 2016 20:18 Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Sjá meira
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Ný Barbídúkka Jane Goodall komin á markað Mattel, framleiðendur Barbí hafa nú gefið út dúkku eftir útliti fremdardýrafræðingsins, Dr. Jane Goodall. Dúkka Goodall er hluti af línu Barbí sem einblínir á hvetjandi konur. 13. júlí 2022 07:48
Jane Goodall freistar þess að sameina kynslóðirnar Jane Goodall, einn virtasti vísindamaður á sviði umhverfisverndar og dýraverndar, er komin til Íslands til að hvetja kynslóðirnar til að ná saman um aukna umhverfisvernd 13. júní 2016 20:18
Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42