Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. október 2025 17:55 Horft frá Selfossi, sem er í Sveitarfélaginu Árborg, yfir í Flóahrepp. Vísir/Vilhelm Viðreisn býður í fyrsta sinn fram í eigin nafni í Árborg í næstu sveitarstjórnarkosningum. Viðreisnarmenn hafa hingað til boðið fram með Áfram Árborg. Formaður Viðreisnar í Árnessýslu segir flokkinn tilbúinn að taka næsta skref. Fram kemur í tilkynningu frá Viðreisn að ákvörðunin hafi verið formlega samþykkt á félagsfundi Viðreisnar í Árnessýslu 29. september síðastliðinn. Ákvörðunin marki tímamót í þátttöku flokksins í bæjarmálum sveitarfélagsins og undirstriki vilja til að byggja upp sterkt og traust framboð. Uppstillingarnefnd verður kosin á næsta félagsfundi, að því er fram kemur í tilkynningunni, og undirbúningur þegar hafinn. Lögð verði áhersla á frjálslynda og ábyrga stjórnmálastefnu með skýra framtíðarsýn fyrir samfélagið í Árborg. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu næsta verkefni Viðreisnar í Árborg. Við höfum undanfarin ár tekið þátt í bæjarmálunum með Áfram Árborg, þar með talið í núverandi meirihluta. En nú er kominn tími til að bjóða fram sterkan lista í nafni Viðreisnar og halda áfram að byggja upp gott samfélag með áherslu á þjónustu við fjölskyldufólk og alla bæjarbúa,“ segir Axel Sigurðsson, formaður Viðreisnar í Árnessýslu og varabæjarfulltrúi í Árborg. „Viðreisn er vel undirbúin og staðráðin í að leiða öflugt og framsækið framboð til sveitarstjórnarkosninga. Með skýra sýn, traustu baklandi og reynslu af þátttöku í bæjarmálum er flokkurinn tilbúinn að taka næsta skref og vinna að farsælli framtíð fyrir Árborg." Árborg Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Viðreisn að ákvörðunin hafi verið formlega samþykkt á félagsfundi Viðreisnar í Árnessýslu 29. september síðastliðinn. Ákvörðunin marki tímamót í þátttöku flokksins í bæjarmálum sveitarfélagsins og undirstriki vilja til að byggja upp sterkt og traust framboð. Uppstillingarnefnd verður kosin á næsta félagsfundi, að því er fram kemur í tilkynningunni, og undirbúningur þegar hafinn. Lögð verði áhersla á frjálslynda og ábyrga stjórnmálastefnu með skýra framtíðarsýn fyrir samfélagið í Árborg. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu næsta verkefni Viðreisnar í Árborg. Við höfum undanfarin ár tekið þátt í bæjarmálunum með Áfram Árborg, þar með talið í núverandi meirihluta. En nú er kominn tími til að bjóða fram sterkan lista í nafni Viðreisnar og halda áfram að byggja upp gott samfélag með áherslu á þjónustu við fjölskyldufólk og alla bæjarbúa,“ segir Axel Sigurðsson, formaður Viðreisnar í Árnessýslu og varabæjarfulltrúi í Árborg. „Viðreisn er vel undirbúin og staðráðin í að leiða öflugt og framsækið framboð til sveitarstjórnarkosninga. Með skýra sýn, traustu baklandi og reynslu af þátttöku í bæjarmálum er flokkurinn tilbúinn að taka næsta skref og vinna að farsælli framtíð fyrir Árborg."
Árborg Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent