Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2025 13:05 Orri Steinn Óskarsson missir aftur af komandi landsleikjum. Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson missir aftur af landsleikjum vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október á Laugardalsvelli, í undankeppni HM í fótbolta. Ísland er í öðru sæti síns riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er búinn að velja hópinn sinn og má sjá hann hér að neðan. Arnar svarar svo spurningum blaðamanna í beinni útsendingu á Vísi í dag. Arnar valdi 24 leikmenn en 23 mega vera á leikskýrslu í hverjum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr ekki valinn og Jóhann Berg Guðmundsson er ekki heldur í hópnum. Fyrrverandi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, sem valinn var í leikina við Aserbaísjan og Frakkland í síðasta mánuði en dró sig svo úr hópnum vegna meiðsla, er í hópnum á nýjan leik. Þá hefur Willum Þór Willumsson verið meiddur frá því í síðustu landsleikjum og er ekki í hópnum núna. Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, sem kallaður var inn vegna meiðsla Orra í síðustu leikjum, er ekki valinn. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti í hópnum. Hópurinn gegn Úkraínu og Frakklandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Varnarmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Miðjumenn: Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Ísland er í öðru sæti síns riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er búinn að velja hópinn sinn og má sjá hann hér að neðan. Arnar svarar svo spurningum blaðamanna í beinni útsendingu á Vísi í dag. Arnar valdi 24 leikmenn en 23 mega vera á leikskýrslu í hverjum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr ekki valinn og Jóhann Berg Guðmundsson er ekki heldur í hópnum. Fyrrverandi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, sem valinn var í leikina við Aserbaísjan og Frakkland í síðasta mánuði en dró sig svo úr hópnum vegna meiðsla, er í hópnum á nýjan leik. Þá hefur Willum Þór Willumsson verið meiddur frá því í síðustu landsleikjum og er ekki í hópnum núna. Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, sem kallaður var inn vegna meiðsla Orra í síðustu leikjum, er ekki valinn. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti í hópnum. Hópurinn gegn Úkraínu og Frakklandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Varnarmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Miðjumenn: Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira