Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2025 07:36 Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari og biskupar frá Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi, starfsfólk norrænu kirknanna ásamt úkraínskum gestgjöfum sendinefndarinnar. Þjóðkirkjan Séra Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er í Úkraínu í dag ásamt höfðuðbiskupum frá Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Markmið ferðarinnar er að styrkja tengsl milli norrænna kirkja og kirkjunnar í Úkraínu og sýna þeim samstöðu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðkirkjunni en með biskupi Íslands í för er Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari. Fram kemur að gestgjafar norrænu sendinefndarinnar séu Pavlov Shvarts, biskup lútersku kirkjunnar í Úkraínu, Epifaníus, erkibiskup úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunnar og samstarfsnefnd kristinna trúfélaga í Úkraínu. Markmið ferðarinnar er að styrkja tengsl milli norrænna kirkja og kirkjunnar í Úkraínu og sýna þeim samstöðu. Kirkjurnar í Úkraínu hafa veitt almenningi margþættan og mikilvægan í stuðning frá upphafi innrásarinnar. Á dagskrá er þverkirkjulegt helgihald, heimsókn til forseta úkraínska þingsins, Ruslan Stefanchuk, fundur með samkirkjulegu ráði kirkna og trúfélaga og fundur með kirkjulegu hjálparsamtökunum ACT Ukraine Forum. Þá var sendinefndin viðstödd minningarathöfn í Bucha þar sem borgara sem féllu fyrstu vikur stríðsins verða minnst. Sendinefndin heimsótti jafnframt áfallahjálparmiðstöð sem rekin er af kirkjunum og hittir hjálparsamtök kirkjunnar. Fulltrúi Lútherska heimssambandsins mun kynnti þau fjölmörgu verkefni sem sambandið stendur að í Úkraínu fyrir sendinefndinni, en Þjóðkirkjan er einn af stofnaðilum Lútherska heimssambandsins. Biskup Íslands og biskupsritari heimsækja jafnframt starfsstöð stoðtækjafyrirtækisins Össurar í Úkraínu,“ segir í tilkynningunni. Þjóðkirkjan Úkraína Íslendingar erlendis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðkirkjunni en með biskupi Íslands í för er Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari. Fram kemur að gestgjafar norrænu sendinefndarinnar séu Pavlov Shvarts, biskup lútersku kirkjunnar í Úkraínu, Epifaníus, erkibiskup úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunnar og samstarfsnefnd kristinna trúfélaga í Úkraínu. Markmið ferðarinnar er að styrkja tengsl milli norrænna kirkja og kirkjunnar í Úkraínu og sýna þeim samstöðu. Kirkjurnar í Úkraínu hafa veitt almenningi margþættan og mikilvægan í stuðning frá upphafi innrásarinnar. Á dagskrá er þverkirkjulegt helgihald, heimsókn til forseta úkraínska þingsins, Ruslan Stefanchuk, fundur með samkirkjulegu ráði kirkna og trúfélaga og fundur með kirkjulegu hjálparsamtökunum ACT Ukraine Forum. Þá var sendinefndin viðstödd minningarathöfn í Bucha þar sem borgara sem féllu fyrstu vikur stríðsins verða minnst. Sendinefndin heimsótti jafnframt áfallahjálparmiðstöð sem rekin er af kirkjunum og hittir hjálparsamtök kirkjunnar. Fulltrúi Lútherska heimssambandsins mun kynnti þau fjölmörgu verkefni sem sambandið stendur að í Úkraínu fyrir sendinefndinni, en Þjóðkirkjan er einn af stofnaðilum Lútherska heimssambandsins. Biskup Íslands og biskupsritari heimsækja jafnframt starfsstöð stoðtækjafyrirtækisins Össurar í Úkraínu,“ segir í tilkynningunni.
Þjóðkirkjan Úkraína Íslendingar erlendis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira