Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. september 2025 16:13 Um er að ræða tvö mannvirki á 3,5 hektara lóð. Framkvæmdasýslan Geldingalækur á Rangárvöllum, þar sem starfsemi meðferðarheimilisins Lækjarbakka fór áður fram, hefur verið sett á sölu. Starfseminni var hætt í húsnæðinu eftir að mygla fannst þar. Um er að ræða 592 fermetra húsnæði á 3,5 hektara leigulóð í um tíu mínútna akstursfjarlægð frá Hellu. Á lóðinni er einnig um 264 fermetra fjárhús sem var byggt árið 1950. Ásett verð er 159 milljónir króna. Meðferðarheimilið Lækjarbakki var rekið þar um áratugaskeið en mygla fannst í húsnæðinu vorið 2024. Heimilinu var því lokað þar til annað húsnæði fannst fyrir starfsemina. Haustið 2024 barst tilkynning um að flytja ætti starfsemina í Miðgarð í Gunnarsholti á Rangárvöllum um leið og nauðsynlegum framkvæmdum þar væri lokið. Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu, sagði í samtali við Mbl í ágúst síðastliðnum að til stæði að klára framkvæmdirnar í lok ársins 2025 eða byrjun ársins 2026. Fyrr í september var greint frá að sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa nú tómir, fjórðungur þeirra vegna staðfestra tilvika af raka og myglu. Meðal tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar er að breyta fermetranýtingu stofnana ríkisins. Sjá nánar: Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Stórt fjárhús er einnig á lóðinni.Framkvæmdasýslan Meðferðarheimili Rangárþing ytra Mygla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Um er að ræða 592 fermetra húsnæði á 3,5 hektara leigulóð í um tíu mínútna akstursfjarlægð frá Hellu. Á lóðinni er einnig um 264 fermetra fjárhús sem var byggt árið 1950. Ásett verð er 159 milljónir króna. Meðferðarheimilið Lækjarbakki var rekið þar um áratugaskeið en mygla fannst í húsnæðinu vorið 2024. Heimilinu var því lokað þar til annað húsnæði fannst fyrir starfsemina. Haustið 2024 barst tilkynning um að flytja ætti starfsemina í Miðgarð í Gunnarsholti á Rangárvöllum um leið og nauðsynlegum framkvæmdum þar væri lokið. Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu, sagði í samtali við Mbl í ágúst síðastliðnum að til stæði að klára framkvæmdirnar í lok ársins 2025 eða byrjun ársins 2026. Fyrr í september var greint frá að sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa nú tómir, fjórðungur þeirra vegna staðfestra tilvika af raka og myglu. Meðal tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar er að breyta fermetranýtingu stofnana ríkisins. Sjá nánar: Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Stórt fjárhús er einnig á lóðinni.Framkvæmdasýslan
Meðferðarheimili Rangárþing ytra Mygla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent