Sport

Dag­skráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum

Siggeir Ævarsson skrifar
Arsenal sækir Newcastle heim í dag og verður leikurinn sýndur á þrjá mismunandi vegu.
Arsenal sækir Newcastle heim í dag og verður leikurinn sýndur á þrjá mismunandi vegu. Vísir/Getty

Það er heldur betur nóg um að vera á rásum Sýnar sport í dag og hægt að sitja við skjáinn frá morgni til kvölds fyrir þá sem það vilja.

Sýn Sport

12:40 - Aston Villa og Fulham mætast í ensku úrvalsdeildinni.

15:10 - Stórleikur Newcastle og Arsenal er svo á dagskrá í kjölfarið

17:35 - Sunnudagsmessan á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta úr enska boltanum.

20:20 - Chiefs og Ravens mætast í NFL deildinni.

Sýn Sport Ísland

12:50 - Vestri tekur á móti ÍBV í Bestu deild karla

19:00 - Fram og Valur mætast svo síðar um daginn.

21:20 - Subway Tilþrifin úr Bestu deild karla á sínum stað.

Sýn Sport Ísland 2

15:50 - Afturelding tekur á móti KA í Bestu deild karla

19:05 - Körfuboltatímabilið rúllar af stað en Stjarnan og Valur mætast í Meistarakeppni KKÍ

Sýn Sport 2

NFL deildin á sviðið á Sport 2.

13:30 - er leikur Steelers og Vikings á dagskrá.

16:55 - Mætast Falcons og Commanders

Sýn Sport 3

17:00 - NFL Red Zone. Allir leikirnir á einum stað.

Sýn Sport 4

16:00 - Ryder bikarinn í beinni.

19:00 - Ryder bikarinn  heldur áfram.

Sýn Sport 5

15:15 - Newcastle - Arsenal: Data Zone. Leikur Newcastle og Arsenal með allskonar tölfræði.

Sýn Sport 6

15:15 - Newcastle - Arsenal: Player Cam. Leikur Newcastle og Arsenal frá öðruvísi sjónarhorni.

Sýn Sport Viaplay

10:50 - Pitea - Vittsjö í sænska úrvalsdeildinni.

13:20 - Freiburg - Hoffenheim í þýska boltanum.

15:25 - Köln - Stuttgart í þýska boltanum.

17:25 - Union Berlin - Hamburger SV í þýska boltanum.

19:25 - Hollywood Casino 400, Nascar Cup Series.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×