Innlent

Raf­magns­laust víða á höfuð­borgar­svæðinu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Reykvíkingar glíma sumir hverjir við rafmagnsleysi.
Reykvíkingar glíma sumir hverjir við rafmagnsleysi. Vísir/Anton Brink

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa margir hverjir glímt við við rafmagnsleysi á fimmta tímanum. Sums staðar virðist rafmagn hafa komið aftur á skömmu síðar en annars staðar er enn beðið.

Vísir hefur heyrt í lesendum sínum í vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur sem lýst hafa rafmagnsleysi. Engar tilkynningar er að finna á heimasíðu Veitna enn sem komið er.

Fréttin er í vinnslu.

Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×