Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 18:32 EHF Champions League - Orlen Wisla Plock v Sporting CP Porkelsson Orri Freyr during the match EHF Champions League Men match between Orlen Wisla Plock and Sporting CP in Plock, Poland on March 6, 2025. (Photo by Andrzej Iwanczuk/NurPhoto via Getty Images) Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Sporting byrjaði leikinn illa og lenti á eftir gestunum en vann sig fljótt inn í leikinn og var komið með fimm marka forystu þegar fyrri hálfleik lauk, staðan þá 20-15, sem er slatti en seinni hálfleikurinn bauð upp á enn meiri skemmtun. Sporting hélt þeirri fimm marka forystu þó nánast allan tímann og Kielce tókst ekki að gera leikinn spennandi, þó skemmtilegur hafi hann sannarlega verið. Lokatölur 41-37 og Orri skoraði þrjú mörk úr vinstra horninu. Veszprém vann án Bjarka og Ágúst fékk skot á sig Tveir aðrir leikir fóru fram í Meistaradeildinni síðdegis. Veszprém vann frækinn fimm marka sigur gegn franska liðinu Nantes, lokatölur 30-25 í Ungverjalandi. Bjarki Már Elísson er leikmaður Veszprém en kom ekki við sögu í leiknum. Fuchse Berlin vann 31-28 gegn danska liðinu Aalborg. Heimamenn í Þýskalandi náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og létu hana ekki af hendi í þeim seinni. Ágúst Elí Björgvinsson er markmaður Aalborg ásamt Niklas Landin og Fabian Norsten. Ágúst fékk eitt skot á sig í leiknum en varði það ekki. Ísak varði vel og Dagur skoraði þrjú í Noregi Tveir leikir fóru fram í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Drammen vann sinn þriðja leik í röð, 30-26 gegn Sandnes og OIF Arendal tapaði 29-30 fyrir Runar. Ísak Steinsson stóð í marki Drammen hluta leiks og varði sjö skot (39%) en fékk á sig 11 mörk. Dagur Gautason skoraði þrjú mörk í tapi Arendal. Jafnt hjá Ými í Þýskalandi Stuttgart og Göppingen mættust í fimmtu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar og gerðu 28-28 jafntefli eftir æsispennandi leik. Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk úr þremur skotum fyrir Göppingen, sem situr í sjöunda sæti. Donni næstmarkahæstur í Danmörku Skanderborg vann 36-29 gegn Hoj í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næstmarkahæstur allra í leiknum með sjö mörk. Jon Hansen gerði betur og skoraði heil ellefu mörk. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Sporting byrjaði leikinn illa og lenti á eftir gestunum en vann sig fljótt inn í leikinn og var komið með fimm marka forystu þegar fyrri hálfleik lauk, staðan þá 20-15, sem er slatti en seinni hálfleikurinn bauð upp á enn meiri skemmtun. Sporting hélt þeirri fimm marka forystu þó nánast allan tímann og Kielce tókst ekki að gera leikinn spennandi, þó skemmtilegur hafi hann sannarlega verið. Lokatölur 41-37 og Orri skoraði þrjú mörk úr vinstra horninu. Veszprém vann án Bjarka og Ágúst fékk skot á sig Tveir aðrir leikir fóru fram í Meistaradeildinni síðdegis. Veszprém vann frækinn fimm marka sigur gegn franska liðinu Nantes, lokatölur 30-25 í Ungverjalandi. Bjarki Már Elísson er leikmaður Veszprém en kom ekki við sögu í leiknum. Fuchse Berlin vann 31-28 gegn danska liðinu Aalborg. Heimamenn í Þýskalandi náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og létu hana ekki af hendi í þeim seinni. Ágúst Elí Björgvinsson er markmaður Aalborg ásamt Niklas Landin og Fabian Norsten. Ágúst fékk eitt skot á sig í leiknum en varði það ekki. Ísak varði vel og Dagur skoraði þrjú í Noregi Tveir leikir fóru fram í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Drammen vann sinn þriðja leik í röð, 30-26 gegn Sandnes og OIF Arendal tapaði 29-30 fyrir Runar. Ísak Steinsson stóð í marki Drammen hluta leiks og varði sjö skot (39%) en fékk á sig 11 mörk. Dagur Gautason skoraði þrjú mörk í tapi Arendal. Jafnt hjá Ými í Þýskalandi Stuttgart og Göppingen mættust í fimmtu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar og gerðu 28-28 jafntefli eftir æsispennandi leik. Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk úr þremur skotum fyrir Göppingen, sem situr í sjöunda sæti. Donni næstmarkahæstur í Danmörku Skanderborg vann 36-29 gegn Hoj í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næstmarkahæstur allra í leiknum með sjö mörk. Jon Hansen gerði betur og skoraði heil ellefu mörk.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti