Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. september 2025 20:20 Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var ánægður eftir leik Vísir/Pawel Cieslikiewicz ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. „Við vorum of þungir í byrjun og leikurinn gegn Blikum sat aðeins í mönnum og það var erfitt að ná góðri pressu og mér fannst við alltaf eftir á í pressunni. Þegar við fengum boltann vorum við mistækir og það var eins og menn þurftu að hrista af sér leikinn gegn Blikum.“ „Svo er það oft þannig að eftir leik eins og á móti Blikum er erfitt að byrja þann næsta þar sem þú gerir ráð fyrir að þetta verði eins en þeir verða aldrei eins. En eftir þessar fyrstu 20-30 mínútúr var þetta aldrei spurning,“ sagði Lárus Orri í viðtali eftir leik. Lárus var ánægður með að menn létu það ekki slá sig út af laginu að vera brenna af færum heldur kom markið að lokum. „Það er komin trú í mannskapinn, það er góð stemning í hópnum og menn eru farnir að sjá hvað við þurfum að gera.“ Aðspurður út í hvað hefur breyst eftir landsleikjahlé þar sem ÍA hefur unnið tvo leiki í röð gegn Blikum og Aftureldingu sagði Lárus að spilamennska liðsins hafi gefið þetta til kynna fyrir landsleikjahlé. „Ég sagði í viðtali þegar við vorum neðstir í deildinni að ég hefði ekki áhyggjur vegna þess hvernig liðið var að spila. Liðið var að spila vel svo kom kafli í kringum leikinn gegn Víkingi og ÍBV þar sem við drógumst langt aftur úr öðrum liðum. Það var erfitt fyrir hópinn og góður sérfræðingur á Sýn sagði að vera í botnbaráttunni ruglar í hausnum á þér og það gerir það. Eftir leikinn gegn ÍBV tókum menn sig saman og afsakaðu orðbragðið fóru í „Fuck you mode“ þannig að við erum þar núna og ætlum að halda áfram,“ sagði Lárus Orri að lokum. ÍA Besta deild karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
„Við vorum of þungir í byrjun og leikurinn gegn Blikum sat aðeins í mönnum og það var erfitt að ná góðri pressu og mér fannst við alltaf eftir á í pressunni. Þegar við fengum boltann vorum við mistækir og það var eins og menn þurftu að hrista af sér leikinn gegn Blikum.“ „Svo er það oft þannig að eftir leik eins og á móti Blikum er erfitt að byrja þann næsta þar sem þú gerir ráð fyrir að þetta verði eins en þeir verða aldrei eins. En eftir þessar fyrstu 20-30 mínútúr var þetta aldrei spurning,“ sagði Lárus Orri í viðtali eftir leik. Lárus var ánægður með að menn létu það ekki slá sig út af laginu að vera brenna af færum heldur kom markið að lokum. „Það er komin trú í mannskapinn, það er góð stemning í hópnum og menn eru farnir að sjá hvað við þurfum að gera.“ Aðspurður út í hvað hefur breyst eftir landsleikjahlé þar sem ÍA hefur unnið tvo leiki í röð gegn Blikum og Aftureldingu sagði Lárus að spilamennska liðsins hafi gefið þetta til kynna fyrir landsleikjahlé. „Ég sagði í viðtali þegar við vorum neðstir í deildinni að ég hefði ekki áhyggjur vegna þess hvernig liðið var að spila. Liðið var að spila vel svo kom kafli í kringum leikinn gegn Víkingi og ÍBV þar sem við drógumst langt aftur úr öðrum liðum. Það var erfitt fyrir hópinn og góður sérfræðingur á Sýn sagði að vera í botnbaráttunni ruglar í hausnum á þér og það gerir það. Eftir leikinn gegn ÍBV tókum menn sig saman og afsakaðu orðbragðið fóru í „Fuck you mode“ þannig að við erum þar núna og ætlum að halda áfram,“ sagði Lárus Orri að lokum.
ÍA Besta deild karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira