Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 17:45 Samuel Umtiti var einn efnilegasti hafsent heims þegar hann kom fram á sjónarsviðið. vísir/getty Meiðslahrjáði franski miðvörðurinn Samuel Umtiti hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Umtiti er með sködduð liðbönd í hnénu eftir að hafa meiðst tímabilið 2017-18 en sleppt aðgerð til þess að ná heimsmeistaramótinu með Frakklandi. Hann myndaði hafsentapar með Raphael Varane og varð heimsmeistari með Frakklandi, en hefur síðan þá glímt við króníska verki sem hafa haldið honum frá keppni. Samuel Umtiti og Ousmane Dembele með verðlaunagripinn eftir að hafa orðið heimsmeistarar árið 2018.Getty/Lars Baron Eftir sumarið 2018 spilaði hann aldrei meira en átján leiki á einu tímabili og síðustu tvö tímabil hefur hann aðeins spilað þrettán leiki, þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt og meðal annars látið sprauta plasma frumum í hnéð. Umtiti er uppalinn hjá Lyon og varð franskur bikarmeistari með félaginu 2012 en spilaði lengst af með Barcelona, í sjö ár og vann alls sjö stóra titla. Hann var sendur að láni til Lecce vegna fjárhagsvandræða félagins tímabilið 2022-23 og endaði ferilinn svo hjá Lille en spilaði aðeins sex leiki þar. Spilaði fyrsta landsleikinn gegn Íslandi Á landsliðsferlinum lék hann alls 31 landsleik fyrir Frakkland, en aðeins sex leiki eftir HM 2018. Frumraun hans í frönsku treyjunni var á EM 2016, í átta liða úrslitum gegn Íslandi, sem endaði með 5-2 sigri Frakka. View this post on Instagram A post shared by Samuel Umtiti (@samumtiti) Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Umtiti er með sködduð liðbönd í hnénu eftir að hafa meiðst tímabilið 2017-18 en sleppt aðgerð til þess að ná heimsmeistaramótinu með Frakklandi. Hann myndaði hafsentapar með Raphael Varane og varð heimsmeistari með Frakklandi, en hefur síðan þá glímt við króníska verki sem hafa haldið honum frá keppni. Samuel Umtiti og Ousmane Dembele með verðlaunagripinn eftir að hafa orðið heimsmeistarar árið 2018.Getty/Lars Baron Eftir sumarið 2018 spilaði hann aldrei meira en átján leiki á einu tímabili og síðustu tvö tímabil hefur hann aðeins spilað þrettán leiki, þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt og meðal annars látið sprauta plasma frumum í hnéð. Umtiti er uppalinn hjá Lyon og varð franskur bikarmeistari með félaginu 2012 en spilaði lengst af með Barcelona, í sjö ár og vann alls sjö stóra titla. Hann var sendur að láni til Lecce vegna fjárhagsvandræða félagins tímabilið 2022-23 og endaði ferilinn svo hjá Lille en spilaði aðeins sex leiki þar. Spilaði fyrsta landsleikinn gegn Íslandi Á landsliðsferlinum lék hann alls 31 landsleik fyrir Frakkland, en aðeins sex leiki eftir HM 2018. Frumraun hans í frönsku treyjunni var á EM 2016, í átta liða úrslitum gegn Íslandi, sem endaði með 5-2 sigri Frakka. View this post on Instagram A post shared by Samuel Umtiti (@samumtiti)
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira