Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Árni Sæberg skrifar 10. september 2025 16:07 Oscar ásamt Sonju Magnúsdóttur, sem tók hann að sér ásamt eiginmanni sínum. Aðsend Franklin Bocanegra Delgado, faðir Oscars Anders Bocanegra Florez, hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og barnaverndarlagabrot, með því að hafa sparkað í sköflung sonar síns. Þetta kemur fram í auglýsingu um fyrirkall og ákæru, sem birtist í Lögbirtingablaðinu í dag. Slíkar auglýsingar eru gefnar út þegar ekki er unnt að birta sakborningi ákæru með hefðbundnum hætti. Engan skyldi furða að ekki hafi verið unnt að birta Franklin ákæruna, enda var honum vísað úr landi sumarið 2024 en ákæran ekki gefin út fyrr en í júlí síðastliðnum. Vísað saman úr landi þrátt fyrir ofbeldið Mikið hefur verið fjallað um mál Oscars sem kom hingað með föður og systur frá Kólumbíu. Oscar kom upphaflega til landsins árið 2022 með föður sínum. Íslensk hjón tóku Oscar að sér eftir að faðir hans hafði beitt hann ofbeldi. Feðgunum var vísað úr landi síðasta sumar áður en hjónin sóttu Oscar til Bogatá. Til stóð að vísa honum úr landi í júní eftir endanlega niðurstöðu frá kærunefnd útlendingamála en þeirri brottvísun var frestað vegna þess að líklegt þótti að honum myndi vera veittur ríkisborgararéttur á Alþingi. Það raungerðist þann 14. júlí síðastliðinn. Spark í sköflunginn Í ákæru á hendur föður hans, sem gefin var út daginn eftir að hann fékk ríkisborgararétt, segir að faðirinn sæti ákæru fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, fimmtudaginn 16. maí 2024, á Hótel Hrauni í Hafnarfirði, veist með ofbeldi að syni sínum með því að sparka í vinstri sköflung hans. Með því hafi hann beitt Oscar ógnunum og sýnt honum vanvirðandi háttsemi, yfirgang og ruddalegt athæfi. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Mál Oscars frá Kólumbíu Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Hælisleitendur Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Sjá meira
Þetta kemur fram í auglýsingu um fyrirkall og ákæru, sem birtist í Lögbirtingablaðinu í dag. Slíkar auglýsingar eru gefnar út þegar ekki er unnt að birta sakborningi ákæru með hefðbundnum hætti. Engan skyldi furða að ekki hafi verið unnt að birta Franklin ákæruna, enda var honum vísað úr landi sumarið 2024 en ákæran ekki gefin út fyrr en í júlí síðastliðnum. Vísað saman úr landi þrátt fyrir ofbeldið Mikið hefur verið fjallað um mál Oscars sem kom hingað með föður og systur frá Kólumbíu. Oscar kom upphaflega til landsins árið 2022 með föður sínum. Íslensk hjón tóku Oscar að sér eftir að faðir hans hafði beitt hann ofbeldi. Feðgunum var vísað úr landi síðasta sumar áður en hjónin sóttu Oscar til Bogatá. Til stóð að vísa honum úr landi í júní eftir endanlega niðurstöðu frá kærunefnd útlendingamála en þeirri brottvísun var frestað vegna þess að líklegt þótti að honum myndi vera veittur ríkisborgararéttur á Alþingi. Það raungerðist þann 14. júlí síðastliðinn. Spark í sköflunginn Í ákæru á hendur föður hans, sem gefin var út daginn eftir að hann fékk ríkisborgararétt, segir að faðirinn sæti ákæru fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, fimmtudaginn 16. maí 2024, á Hótel Hrauni í Hafnarfirði, veist með ofbeldi að syni sínum með því að sparka í vinstri sköflung hans. Með því hafi hann beitt Oscar ógnunum og sýnt honum vanvirðandi háttsemi, yfirgang og ruddalegt athæfi. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.
Mál Oscars frá Kólumbíu Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Hælisleitendur Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Sjá meira