Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 14:54 Birna Berg Haraldsdóttir fagnar marki Vísir/Hulda Margrét Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Hópurinn kemur saman til æfinga á mánudag í næstu viku og heldur til Danmerkur í æfingaferð. Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í Frederikshavn 20. september. Landsliðsverkefnið er liður í undirbúningi fyrir komandi heimsmeistaramót sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Birna Berg kemur inn í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru frá landsliðinu og sömuleiðis eru í hópnum tveir nýliðar; Matthildur Lilja Jónsdóttir og Rakel Oddný Guðmundsdóttir. Um er að ræða fyrsta landsliðshópinn eftir að þær Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir hættu en sömu sögu er að segja af Rut Jónsdóttur og Sunnu Jónsdóttur sem ekki gefa kost á sér. Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru báðar í fæðingarorlofi og taka ekki þátt næstu misseri. Landsliðshópur Íslands Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Val, (67/4)Sara Sif Helgadóttir, Haukum, (11/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, (6/5)Andrea Jacobsen, HSK Blomberg-Lippe, (63/113)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, (63/126)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda, (9/20)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (62/81)Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof, (23/73)Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (28/55)Elísa Elíasdóttir, Val, (22/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram, (10/19)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, (24/10)Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, (0/0)Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, (0/0)Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, (35/146)Thea Imani Sturludóttir, Val, (89/193)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, (47/68) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Hópurinn kemur saman til æfinga á mánudag í næstu viku og heldur til Danmerkur í æfingaferð. Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í Frederikshavn 20. september. Landsliðsverkefnið er liður í undirbúningi fyrir komandi heimsmeistaramót sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Birna Berg kemur inn í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru frá landsliðinu og sömuleiðis eru í hópnum tveir nýliðar; Matthildur Lilja Jónsdóttir og Rakel Oddný Guðmundsdóttir. Um er að ræða fyrsta landsliðshópinn eftir að þær Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir hættu en sömu sögu er að segja af Rut Jónsdóttur og Sunnu Jónsdóttur sem ekki gefa kost á sér. Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru báðar í fæðingarorlofi og taka ekki þátt næstu misseri. Landsliðshópur Íslands Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Val, (67/4)Sara Sif Helgadóttir, Haukum, (11/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, (6/5)Andrea Jacobsen, HSK Blomberg-Lippe, (63/113)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, (63/126)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda, (9/20)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (62/81)Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof, (23/73)Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (28/55)Elísa Elíasdóttir, Val, (22/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram, (10/19)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, (24/10)Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, (0/0)Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, (0/0)Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, (35/146)Thea Imani Sturludóttir, Val, (89/193)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, (47/68)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira