Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2025 10:50 Toglestin gjöreyðilagðist. 18 lifðu slysið af en slösuðust. Meðal þeirra er þriggja ára drengur. Vísir/EPA Þriggja ára drengur er meðal þeirra sem komst lífs af úr toglestarslysinu sem varð í Lissabon í gær. Þjóðarsorg var lýst yfir í landinu í kjölfar slyssins en toglestin fór af sporinu og skall utan í byggingu. Að minnsta kosti átján slösuðust og sextán eru látin. Þau látnu eru frá Portúgal, Bretlandi, Suður-Kóreu, Sviss, Kanada, Þýskalandi og Úkraínu. Drengurinn sem fannst á lífi var í toglestinni með móður sinni sem slasaðir og föður sínum sem lést í slysinu. Enn er óljóst hvað olli slysinu en rekstraraðili, Carris, sagði allar toglestir þeirra verða skoðaðar og að það verði sett af stað rannsókn vegna málsins. Í frétt BBC segir að minningarathöfn hafi verið haldin í gær fyrir þau sem létust og að fyrir utan hafi hópur fólks safnast saman sem kallaði eftir ítarlegri rannsókn. Í fréttinni kemur fram að nöfn hinna látnu og særðu hafi ekki þegar verið birt en lögregla sagði á blaðamannafundi í gær að þau töldu tvo frá Kanada látna, einn frá Þýskalandi og einn frá Úkraínu. Áður höfðu þau sagt frá því að fimm Portúgalar, tveir frá Suður-Kóreu og einn frá Sviss væru látin. Í frétt BBC í dag kemur fram að þrír Bretar séu meðal þeirra látnu. Fólk hefur lagt blómvendi við slysstaðinn í Lissabon.Vísir/EPA Upphaflega kom fram að 17 hefði látist í slysinu en síðar kom í ljós að einn var talinn hafa látist í slysinu hafði verið lengur á spítalanum. Toglestin, Gloria, var opnaður fyrir notkun árið 1885. Um þrjátíu árum síðar var leitt rafmagn í hann. Lestin flytur fólk upp um 275 metra frá miðborg Lissabon til Bairro Alto hverfisins þar sem útsýni er afar gott fyrir borgina. Ferðin tekur yfirleitt um þrjár mínútur. Tveir vagnar eru á línunni á öfugum enda. Á meðan annar fer niður togar hann hinn vagninn upp og þannig sparar hann rafmagn. Í frétt BBC segir að á meðan vagninn rann niður niður sást hinn ósnertur aðeins nokkrum metrum frá á botninum. Á myndinni sést önnur toglestin ósnert og hin rétt fyrir ofan sem rann niður og skall á húsinu með þeim afleiðingum að 16 létust.Vísir/EPA Portúgal Þýskaland Bretland Suður-Kórea Sviss Kanada Úkraína Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Sjá meira
Drengurinn sem fannst á lífi var í toglestinni með móður sinni sem slasaðir og föður sínum sem lést í slysinu. Enn er óljóst hvað olli slysinu en rekstraraðili, Carris, sagði allar toglestir þeirra verða skoðaðar og að það verði sett af stað rannsókn vegna málsins. Í frétt BBC segir að minningarathöfn hafi verið haldin í gær fyrir þau sem létust og að fyrir utan hafi hópur fólks safnast saman sem kallaði eftir ítarlegri rannsókn. Í fréttinni kemur fram að nöfn hinna látnu og særðu hafi ekki þegar verið birt en lögregla sagði á blaðamannafundi í gær að þau töldu tvo frá Kanada látna, einn frá Þýskalandi og einn frá Úkraínu. Áður höfðu þau sagt frá því að fimm Portúgalar, tveir frá Suður-Kóreu og einn frá Sviss væru látin. Í frétt BBC í dag kemur fram að þrír Bretar séu meðal þeirra látnu. Fólk hefur lagt blómvendi við slysstaðinn í Lissabon.Vísir/EPA Upphaflega kom fram að 17 hefði látist í slysinu en síðar kom í ljós að einn var talinn hafa látist í slysinu hafði verið lengur á spítalanum. Toglestin, Gloria, var opnaður fyrir notkun árið 1885. Um þrjátíu árum síðar var leitt rafmagn í hann. Lestin flytur fólk upp um 275 metra frá miðborg Lissabon til Bairro Alto hverfisins þar sem útsýni er afar gott fyrir borgina. Ferðin tekur yfirleitt um þrjár mínútur. Tveir vagnar eru á línunni á öfugum enda. Á meðan annar fer niður togar hann hinn vagninn upp og þannig sparar hann rafmagn. Í frétt BBC segir að á meðan vagninn rann niður niður sást hinn ósnertur aðeins nokkrum metrum frá á botninum. Á myndinni sést önnur toglestin ósnert og hin rétt fyrir ofan sem rann niður og skall á húsinu með þeim afleiðingum að 16 létust.Vísir/EPA
Portúgal Þýskaland Bretland Suður-Kórea Sviss Kanada Úkraína Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Sjá meira