Kallar eftir hefnd gegn Doncic Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2025 13:17 Hlynur fékk ekki auðvelt verkefni í hendurnar fyrir átta árum þegar hann tókst á við ungan Luka Doncic. Samsett/Vísir/Getty Hlynur Bæringsson kallar eftir að leikmenn íslenska landsliðsins hefni fyrir erfiðleikana sem hann varð fyrir er hann tókst á við Slóvenann Luka Doncic á EM fyrir átta árum. Ísland mætir Slóveníu á EM síðar í dag. Vísir rifjaði upp fræga takta Doncic í morgun þegar hann plataði Hlyn upp úr skónum í leik Íslands og Slóveníu á EM 2017 í Helsinki. Doncic var þá aðeins 18 ára gamall og lék með Real Madrid. Ári síðar vann hann EuroLeague með spænska félaginu, var valinn besti leikmaður keppninnar og færði sig yfir í NBA-deildina þar sem hann varð nýliði ársins. Hlynur deildi frétt Vísis á Facebook-síðu sinni og voru skilaboð hans einföld: „Það hefnir einhver strákanna fyrir þetta einelti í dag“. Stöðuuppfærsla Hlyns á Facebook.Skjáskot Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 15:00 og verður lýst beint á Vísi. Þáttur dagsins af EM í dag verður í beinni á Vísi klukkan 13:30. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58 Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32 „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00 Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira
Vísir rifjaði upp fræga takta Doncic í morgun þegar hann plataði Hlyn upp úr skónum í leik Íslands og Slóveníu á EM 2017 í Helsinki. Doncic var þá aðeins 18 ára gamall og lék með Real Madrid. Ári síðar vann hann EuroLeague með spænska félaginu, var valinn besti leikmaður keppninnar og færði sig yfir í NBA-deildina þar sem hann varð nýliði ársins. Hlynur deildi frétt Vísis á Facebook-síðu sinni og voru skilaboð hans einföld: „Það hefnir einhver strákanna fyrir þetta einelti í dag“. Stöðuuppfærsla Hlyns á Facebook.Skjáskot Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 15:00 og verður lýst beint á Vísi. Þáttur dagsins af EM í dag verður í beinni á Vísi klukkan 13:30.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58 Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32 „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00 Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira
EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58
Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32
„Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00
Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02