Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 09:31 Opna bandaríska meistaramótið í tennis hófst 24. ágúst og lýkur 7. september. epa/SARAH YENESEL Keppendur á Opna bandaríska meistaramótinu eru sumir hverjir orðnir pirraðir á graslyktinni á Billie Jean King vellinum í New York. Norðmaðurinn Casper Ruud, sem endaði í 2. sæti á Opna bandaríska fyrir þremur árum, er meðal þeirra sem eru orðnir þreyttir á graslyktinni í New York. „Mér finnst graslyktin vera það versta við New York. Þetta er alls staðar, jafnvel þar sem mótið er spilað. En við verðum að sætta okkur við þetta. Mér finnst pirrandi að vera að spila meðan einhver reykir jónu,“ sagði Ruud. „Það er ekkert gamanmál fyrir okkur keppendurna að vera þreyttir og þurfa að anda að okkur grasreyknum á sama tíma. Við getum ekkert gert nema lögunum verði breytt en ég efast um að það gerist.“ Einstaklingar 21 árs og eldri mega vera með 85 grömm af grasi og reykja það hvar sem leyfilegt er að reykja í New York. Ekki má reykja inni á völlunum á Opna bandaríska en áhorfendur þurfa ekki að fara langt til að geta fýrað upp í friði. Það er þó ekkert nýtt að keppendur á Opna bandaríska kvarti yfir graslykt í loftinu og var það gert áður en kannabis var leyft fyrir fjórum árum. Frægt er þegar Maria Sakkari kvartaði við dómara í miðjum leik yfir grasstækjunni í loftinu fyrir nokkrum árum. Alexander Zverev gekk einnig svo langt að segja að andrúmsloftið á Opna bandaríska væri eins og í stofunni heima hjá rapparanum Snoop Dogg. Tennis Bandaríkin Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Norðmaðurinn Casper Ruud, sem endaði í 2. sæti á Opna bandaríska fyrir þremur árum, er meðal þeirra sem eru orðnir þreyttir á graslyktinni í New York. „Mér finnst graslyktin vera það versta við New York. Þetta er alls staðar, jafnvel þar sem mótið er spilað. En við verðum að sætta okkur við þetta. Mér finnst pirrandi að vera að spila meðan einhver reykir jónu,“ sagði Ruud. „Það er ekkert gamanmál fyrir okkur keppendurna að vera þreyttir og þurfa að anda að okkur grasreyknum á sama tíma. Við getum ekkert gert nema lögunum verði breytt en ég efast um að það gerist.“ Einstaklingar 21 árs og eldri mega vera með 85 grömm af grasi og reykja það hvar sem leyfilegt er að reykja í New York. Ekki má reykja inni á völlunum á Opna bandaríska en áhorfendur þurfa ekki að fara langt til að geta fýrað upp í friði. Það er þó ekkert nýtt að keppendur á Opna bandaríska kvarti yfir graslykt í loftinu og var það gert áður en kannabis var leyft fyrir fjórum árum. Frægt er þegar Maria Sakkari kvartaði við dómara í miðjum leik yfir grasstækjunni í loftinu fyrir nokkrum árum. Alexander Zverev gekk einnig svo langt að segja að andrúmsloftið á Opna bandaríska væri eins og í stofunni heima hjá rapparanum Snoop Dogg.
Tennis Bandaríkin Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira