Æxli í nýra Ólympíumeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 22:30 Jessica Fox með Ólympíugull sem hún vann á leikunum í París fyrir ári síðan. EPA/ALI HAIDER Ólympíumeistarinn Jessica Fox sagði fylgjendum sínum frá sláandi fréttum í nýjustu færslu sinni á samfélagsmiðlum. Fox, sem er Ástrali, hefur unnið gullverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum og hefur ennfremur tekið með sér verðlaun heim frá síðustu fimm Ólympíuleikum. Hún vann tvenn gullverðlaun í kanóróðri í París í fyrra og eitt gull á leikunum í Tókýó. Hún á líka silfur frá ÓL í London og brons frá ÓL í Ríó 2016 og Ól í Tókýó 2020. „Fréttir frá lífinu utan íþróttanna. Ég mun ekki keppa á síðustu heimsbikarmótunum næstu vikurnar. Ég mun horfa á og hvetja frá heimili mínu í staðinn,“ skrifaði Jessica Fox. „Ég þurfti að fara í aðgerð í síðustu viku þar sem æxli var tekið úr nýranu mínu. Aðgerðin gekk vel og ég er á batavegi,“ skrifaði Fox. „Ég er rosalega þakklát læknaliðinu fyrir að hugsa vel um mig og vita hvað var best að gera í stöðunni,“ skrifaði Fox og taldi upp læknana sína. „Ég vil þakka líka yndislegri fjölskyldu minni og vinum. Þetta hefur verið hvirfilvindur fyrir okkur öll síðustu vikur en það er í lagi með mig. Ég er bara með nokkur ný ör, aðeins minna af nýra og miklu meiri seiglu,“ skrifaði Fox og hún er ekkert að fara að hætta. „Ég er jákvæð, mjög þakklát og ánægð með að vera komin heim. Ég hlakka til að taka því rólega næstu vikurnar á meðan ég næ bata. Ég ætla síðan að byggja mig upp til að snúa aftur á vatnið,“ skrifaði Fox sem er 31 árs gömul. Hún var aðeins átján ára þegar hún vann sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Auk afreka á Ólympíuleikum þá hefur hún fjórtán gullverðlaun og 22 verðlaun á heimsmeistaramótum. Hún hefur einnig unnið heimsbikarinn á sjö tímabilum og er ein stærsta kanóstjarna sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Jessica Fox (@jessfoxcanoe) Ólympíuleikar Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Fox, sem er Ástrali, hefur unnið gullverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum og hefur ennfremur tekið með sér verðlaun heim frá síðustu fimm Ólympíuleikum. Hún vann tvenn gullverðlaun í kanóróðri í París í fyrra og eitt gull á leikunum í Tókýó. Hún á líka silfur frá ÓL í London og brons frá ÓL í Ríó 2016 og Ól í Tókýó 2020. „Fréttir frá lífinu utan íþróttanna. Ég mun ekki keppa á síðustu heimsbikarmótunum næstu vikurnar. Ég mun horfa á og hvetja frá heimili mínu í staðinn,“ skrifaði Jessica Fox. „Ég þurfti að fara í aðgerð í síðustu viku þar sem æxli var tekið úr nýranu mínu. Aðgerðin gekk vel og ég er á batavegi,“ skrifaði Fox. „Ég er rosalega þakklát læknaliðinu fyrir að hugsa vel um mig og vita hvað var best að gera í stöðunni,“ skrifaði Fox og taldi upp læknana sína. „Ég vil þakka líka yndislegri fjölskyldu minni og vinum. Þetta hefur verið hvirfilvindur fyrir okkur öll síðustu vikur en það er í lagi með mig. Ég er bara með nokkur ný ör, aðeins minna af nýra og miklu meiri seiglu,“ skrifaði Fox og hún er ekkert að fara að hætta. „Ég er jákvæð, mjög þakklát og ánægð með að vera komin heim. Ég hlakka til að taka því rólega næstu vikurnar á meðan ég næ bata. Ég ætla síðan að byggja mig upp til að snúa aftur á vatnið,“ skrifaði Fox sem er 31 árs gömul. Hún var aðeins átján ára þegar hún vann sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Auk afreka á Ólympíuleikum þá hefur hún fjórtán gullverðlaun og 22 verðlaun á heimsmeistaramótum. Hún hefur einnig unnið heimsbikarinn á sjö tímabilum og er ein stærsta kanóstjarna sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Jessica Fox (@jessfoxcanoe)
Ólympíuleikar Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira